
CNC Ísland ehf
CNC Ísland er ungt fyrirtæki, byggt á gömlum grunni og hefur áratuga reynslu af viðgerðum, þjónustu og sölu á sjálfvirkum vélbúnaði fyrir málmiðnaðinn. Við einbeitum okkur að því að veita góða þjónustu og selja hágæða vörur frá traustum aðilum.
Við höfum aðsetur í Skútahrauni 15a í Hafnarfirði

Vélaviðgerðir og þjónusta
Viðgerðir og þjónusta á CNC stýrðum framleiðsluvélum, ásamt ýmsum tengdum verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Mikilvægt að umsækjandi geti unnið sjálfstætt og geti tekið frumkvæði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélvirki, Bifvélavirki, rafvélavirki eða hafi góða reynslu af vélaviðgerðum
- Enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- hádegismatur, sími og bifreiðahlunnindi
Auglýsing birt12. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skútahraun 15, 220 Hafnarfjörður
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Frumkvæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónusta og viðhald tækjabúnaðar
Fastus

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.

Stálsmiðir og suðumenn
Stál og Suða ehf

Vélstjóri óskast á framleiðslusvið
Ölgerðin

Erum við að leita að þér?
Carglass

Bifvélavirki (Auto mechanic)
Hekla

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Smiðir í ryðfríu stáli óskast í Hafnarfjörð
Slippurinn Akureyri ehf.

Flutninga- og umboðsþjónusta
Nesskip

Sérfræðingur óskast á þjónustusvið Varma og vélaverks
Varma og Vélaverk

Vélgæslumaður – Eftirlit og viðhald búnaðar í fyrirtæki okkar á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Suzuki utanborðsmótorar, hjól og bílar - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi