
Suzuki á Íslandi
Suzuki hefur verið á Íslandi í 60 ár. Suzuki sérhæfir sig í sölu og þjónustu á Suzuki bifreiðum, mótorhjólum, utanborðsmótorum og Zodiac bátum ásamt vara.- aukahlutum.

Suzuki utanborðsmótorar, hjól og bílar - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Viltu þú koma í skemmtilegu Suzuki fjölskylduna okkar ?
Vegna mikilla umsvifa þá leitum við að starfsmanni til að sinna þjónustu og viðgerðum á Suzuki utanborðsmótorum, mótorhjólum, fjórhjólum og bílum.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um. Eins hvetjum við líka nema í bifvélavirkjun til að sækja um hjá okkur, við erum alltaf tilbúin að skoða þær umsóknir líka.
Starfið felst í þjónustu og viðgerðum á Suzuki utanborðsmótorum og hjólum, auk bílaviðgerða.
Vinnutími frá:
8-16:30 mán-fim.
8-15:00 föstud.
Lokað um helgar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Standsetning nýrra utanborðsmótara og hjóla.
- Bilanagreining og almennar viðgerðir.
- Reglubundin þjónusta og ábyrgðarviðgerðir.
- Þátttaka í þjálfun og námskeiðum innanlands/erlendis.
- Bílaviðgerðir og önnur tilfallandi verkefni á verkstæði.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla á viðgerðum utanborðsmótora, mótorhjóla og fjórhjóla.
- Metnaður, frumkvæði og fagmennska í starfi.
- Góð tölvukunnátta.
- Rík þjónustulund og samstarfshæfni.
- Hafa gott vald á íslensku og ensku.
- Ökuréttindi.
- Sjálfstæð vinnubrögðum og viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að vinna með öðrum.
Fríðindi í starfi
- Afsláttur á nýjum bílum.
- Afsláttur á notum bílum.
- Íþróttastyrkur - Fyrirtækið greiðir árlega 85.000.- (skv skattmati) upp í líkamsrækt.
- Afsláttakjör af varahlutum, aukahlutum og þjónustu.
- Niðurgreiddur heitur matur í hádeginu.
Auglýsing birt9. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunBilanagreiningBílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirHjólastilling
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Mössun, þrif og frágangur bíla
Bílastjarnan

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Þúsundþjalasmiður / tæknimaður
Gluggar og Garðhús

Bifvélavirki / Bílasmiður
Hjólastillingar ehf

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Rennismiður.
Cyltech tjakkalausnir

Suðumaður á leiðiskóflum- Welder
HD Iðn- og tækniþjónusta

Vélvirki/Bifvélavirki
Steypustöðin

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Höfuðborgarsvæði
Frumherji hf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf