Stál og Suða ehf
Stál og Suða ehf
Stál og Suða ehf

Stálsmiðir og suðumenn

Stál og suða leitar að öflugu fólki til að starfa í veitudeild. Við vinnum mikið fyrir ON og Veitur í allskonar viðhaldi og nýframkvæmdum á suð-vesturhorninu.

Við hvetjum alla, konur og karla, sem telja sig hafa menntun eða reynslu í faginu til að sækja um.

Stál og suða er 28 ára gamalt fyrirtæki og er byggt upp á þessum verkefnum fyrir orkufyrirtækin. Hér starfa yfir 40 manns frá ýmsum heimshlutum og flestir hafa áratuga reynslu í faginu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning á lögnum allt frá DN50 í DN1200 við krefjandi aðstæður
  • Suðuvinna á lögnum eftir ferlum sem þurfa að standast skoðun.
  • Uppsetningar á búnaði s.s dælur, lokar og fl.
Menntunar- og hæfniskröfur

Sveinspróf í stálsmíði eða vélvirkjun er kostur. En reynsla í faginu er skilyrði.

Auglýsing birt16. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Stapahraun 8, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar