

Stálsmiðir og suðumenn
Stál og suða leitar að öflugu fólki til að starfa í veitudeild. Við vinnum mikið fyrir ON og Veitur í allskonar viðhaldi og nýframkvæmdum á suð-vesturhorninu.
Við hvetjum alla, konur og karla, sem telja sig hafa menntun eða reynslu í faginu til að sækja um.
Stál og suða er 28 ára gamalt fyrirtæki og er byggt upp á þessum verkefnum fyrir orkufyrirtækin. Hér starfa yfir 40 manns frá ýmsum heimshlutum og flestir hafa áratuga reynslu í faginu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning á lögnum allt frá DN50 í DN1200 við krefjandi aðstæður
- Suðuvinna á lögnum eftir ferlum sem þurfa að standast skoðun.
- Uppsetningar á búnaði s.s dælur, lokar og fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í stálsmíði eða vélvirkjun er kostur. En reynsla í faginu er skilyrði.
Auglýsing birt16. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Stapahraun 8, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónusta og viðhald tækjabúnaðar
Fastus

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Smiðir í ryðfríu stáli óskast í Hafnarfjörð
Slippurinn Akureyri ehf.

Vélgæslumaður – Eftirlit og viðhald búnaðar í fyrirtæki okkar á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Experienced Car mechanic
No 22 ehf.

Þúsundþjalasmiður / tæknimaður
Gluggar og Garðhús

Vélaviðgerðir og þjónusta
CNC Ísland ehf

Blikksmiður og jarnsmiður. / metalworker.
Blikksmiðjan Grettir ehf

Dreifing á eldsneyti á norðanverðum Vestfjörðum ásamt vélaviðgerðum og þjónustu.
Vélsmiðjan Þrymur HF

Rafvirki
Blikkás ehf

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1