
Tryggingar og ráðgjöf ehf.
Tryggingar og ráðgjöf er löggilt vátryggingamiðlun og starfar undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Við erum stolt af því að hafa í hart nær 18 ár aðstoðað viðskiptavini okkar við að finna lausnir sem styrkja fjárhagslega stöðu þeirra til framtíðar.
Tryggingar og ráðgjöf er stærsta vátryggingamiðlun á Íslandi en viðskiptavinir okkar telja yfir 50.000.

Þjónustufulltrúi
Tryggingar og ráðgjöf, sem er stærsta vátryggingarmiðlun á Íslandi, óska eftir að ráða áreiðanlegan, vandvirkan og jákvæðan einstakling í starf þjónustufulltrúa.
Um er að ræða fullt starf, 9:00-17:00 virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felur í sér yfirlestur gagna, skráningu og svörun á margvíslegum erindum sem koma til úrvinnslu
- Samskipti við innri og ytri aðila
- Skráning samninga og almenn bakvinnsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun kostur en ekki skilyrði
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Þjónustulipurð og samskiptahæfni
- Tölvukunnátta og skipulagshæfni
- Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku
- Umsækjendur þurfa að hafa hæfni til að takast á við fjölbreytt verkefni
Auglýsing birt29. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sóltún 26, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Bókari í fjármáladeild
Orkan

Skrifstofustarf í útflutningsdeild
Smyril Line Ísland ehf.

Agente de Viaje
AD Travel

þjónustufulltrúi
Stólpi Gámar ehf

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Gjaldkeri hjá Bláskógabyggð
Bláskógabyggð

Liðsauki í fasteigna- og munatjón
Vörður tryggingar

Vandvirkur bókari
Bókhaldsstofa

Skrifstofustjóri
Nicopods ehf

Þjónustusvið - flugfrakt
Torcargo

Launafulltrúi
Hagvangur