
Hagvangur
Hagvangur er ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki sem býður þjónustu við flest það er snýr að mannauðsmálum. Hjá Hagvangi starfa 8 sérfræðingar við ráðningar og stjórnenda- og mannauðsráðgjöf. Hagvangur hefur alla tíð einbeitt sér að faglegum ráðningum og starfsmannaleit og hefur þjónustað hundruði viðskiptavina við ráðningar, ráðgjöf, persónuleika- og hæfnipróf og margt fleira.
Starfsfólk Hagvangs hefur unnið mikið brautryðjendastarf í ráðningum og ráðgjöf á Íslandi. Áralöng þekking og reynsla af atvinnulífi á Íslandi, breitt tengslanet og gott orðspor eru meðal þeirra þátta sem við erum gríðarlega stolt af. Við höfum það að leiðarljósi að leggja stöðuga áherslu á nýjungar í þjónustu og áreiðanleika í öllum þeim störfum sem við tökum okkur fyrir hendur.
Í upphafi beindust sjónir Hagvangs mest að ráðningum. Fyrst í stjórnunar- og sérfræðistörf en fljótlega fór Hagvangur að bjóða viðskiptavinum sínum alhliða þjónustu við ráðningar á öllum sviðum atvinnulífisins.

Launafulltrúi
Við leitum við að launafulltrúum fyrir hin ýmsu fyrirtæki. Bæði er óskað eftir mjög reyndum launafulltrúum og eins er óskað eftir minna reyndum aðilum sem þó hafa þekkingu, menntun eða einhverja reynslu á þessu sviði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Launavinnsla
- Skil á skilagreinum til lífeyrissjóða, stéttarfélaga og opinberra aðila
- Skráning og frágangur launagagna
- Greiningar og framsetning tölulegra gagna
- Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt23. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Dynamics NAVH-LaunLaunavinnslaMicrosoft Dynamics 365 Business CentralSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bókari í fjármáladeild
Orkan

Sérfræðingar í bókhaldi og/eða uppgjörum
Löggiltir endurskoðendur ehf

Þjónustufulltrúi
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Skrifstofustarf í útflutningsdeild
Smyril Line Ísland ehf.

Launa- og bókhaldsfulltrúi
The Reykjavik EDITION

Agente de Viaje
AD Travel

þjónustufulltrúi
Stólpi Gámar ehf

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Launasérfræðingur
RÚV

Gjaldkeri hjá Bláskógabyggð
Bláskógabyggð

Liðsauki í fasteigna- og munatjón
Vörður tryggingar

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf