
Torcargo
Torcargo er alhliða þjónustufyrirtæki í fraktflutningum með vikulegar siglingar á milli Íslands og meginlands Evrópu.
Starfsmenn Torcargo hafa í krafti reynslu sinnar þróað traust samstarf við öfluga þjónustuaðila í fraktflutningum á heimsvísu. Með vikulegum áætlunarsiglingum, lágmarks yfirbyggingu og þjónusta þeirra bestu við okkur er þar sem viðskiptavinir okkar finna muninn: Við erum einfaldlega snjallari!
Auk flutningsmiðlunar önnumst við umboðsþjónustu, skipamiðlun og hvers konar ráðgjöf á sviði alþjóðaflutninga. Þá tökum við að okkur alla skjalagerð og umsýslu fyrir viðskiptavini okkar, stóra sem smáa.

Þjónustusvið - flugfrakt
Torcargo leitar eftir öflugum starfskrafti í þjónustudeild til að sinna flugsendingum. Helstu verkefni þjónustudeildar snúa að farmskrár- og tollskjalagerð ásamt almennri þjónustu við viðskiptavini.
Leitað er að samviskusömum og drífandi einstaklingi sem hefur metnað fyrir að ná árangri í starfi og vinna með hópi öflugs samstarfsfólks. Viðkomandi þarf að búa bæði yfir þeim aga og frumkvæði sem þarf að til að geta unnið hvort sem er sjálfstætt eða í teymi með öðrum.
Við bjóðum uppá góð tækifæri til að starfa hjá traustu fyrirtæki með traustan fjárhag og góðan rekstur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Farmskrárgerð
- Tekjuskráning
- Tollskjalagerð
- Samskipti við viðskiptavini
- Samskipti við innlenda sem erlenda samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Reynsla af flugfrakt er mikill kostur
- Viðkomandi þarf að vera talnaglöggur og nákvæmur í vinnubrögðum
- Hugsa í lausnum
- Stundvísi
- Rík þjónustulund
- Hrein sakaskrá
Fríðindi í starfi
- Samkeppnishæf laun
- Tækifæri til að vaxa í starfi
- Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt23. september 2025
Umsóknarfrestur12. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Bókari í fjármáladeild
Orkan

Þjónustufulltrúi
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Skrifstofustarf í útflutningsdeild
Smyril Line Ísland ehf.

Agente de Viaje
AD Travel

þjónustufulltrúi
Stólpi Gámar ehf

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Gjaldkeri hjá Bláskógabyggð
Bláskógabyggð

Liðsauki í fasteigna- og munatjón
Vörður tryggingar

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Vandvirkur bókari
Bókhaldsstofa

Skrifstofustjóri
Nicopods ehf