
Álftanesskóli
Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru tæplega 400 nemendur og 75 starfsmenn. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd. Í Álftanesskóla er áhersla lögð á að hver nemandi fái kennslu við hæfi til að þroska hæfileika sína – Allir eru einstakir. Álftanesskóli starfar eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.

Stuðningsfulltrúi óskast í Álftanesskóla
Álftanesskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 50-70%starf, vinnutími ca. 08:15-13:15. Stuðningsfulltrúar vinna með nemendum í nánu samstarfi við kennara, þroskaþjálfa og annað fagfólk.
Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru rúmlega 380 nemendur. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd. Álftanesskóli starfar eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.
Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf sem er í stöðugri þróun. Kennsluhættir eru fjölbreyttir og vellíðan nemenda í fyrirrúmi í anda menntastefnu Garðabæjar. Þjónusta við nemendur er öflug. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni www.alftanesskoli.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og virka þátttöku í skólastarfi
- Vinna eftir áætlun sem kennari hefur útbúið
- Aðstoða nemendur við að fylgja settum reglum um hegðun, umgengni og vinnubrögð
- Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum innan og utan kennslustofu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Uppeldismenntun sem nýtist í starfi er kostur.
- Reynsla af starfi með börnum
- Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Dugnaður, jákvæðni, stundvísi og ábyrgðarkennd
- Reynsla af nemendum með sérþarfir æskileg
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt samevrópskum tungumálaramma
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall að upphæð 20.000 kr. eftir 6 mánuði í starfi
- Bókasafnskort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Menningarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Sundlaugarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Árshátíð er starfsmönnum að kostnaðarlausu
- Íslenskunámskeið fyrir erlenda starfsmenn
Auglýsing birt26. september 2025
Umsóknarfrestur8. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Breiðumýri, 225 Breiðumýri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

ÓE leikskólakennara / starfsmaður á deild
Waldorfskólinn Sólstafir

Matráð í eldhús Leikskóla Félagsstofnunar stúdenta
Leikskólar stúdenta

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Urriðaholtsskóli óskar eftir þroskaþjálfa á leikskólastig
Urriðaholtsskóli

Skólaliði eða Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Borgarfjarðar á Varmalandi
Borgarbyggð

Klettaskóli - stuðningsfulltrúi í Sporinu
Klettaskóli

Stuðningsfulltrúi í móttökudeild Breiðagerðisskóla
Breiðagerðisskóli

Skóla- og frístundaliði - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólasérkennari
Seltjarnarnesbær

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg