Breiðagerðisskóli
Breiðagerðisskóli

Stuðningsfulltrúi í móttökudeild Breiðagerðisskóla

Breiðagerðisskóli auglýsir laust – 60% starf stuðningsfulltrúa við Birtu – móttökudeild.

Breiðagerðisskóli er almennur grunnskóli fyrir nemendur í 1. – 7. bekk. Í skólanum eru um það bil 60 starfsmenn og 350 nemendur. Starfið sem hér er auglýst er stuðningsfulltrúastarf við móttökudeild sem sett var upp í skólanum fyrir um það bil ári síðan. Móttökudeildin þjónustar börn flóttamanna sem sótt hafa um alþjóðlega vernd og börn af erlendum uppruna sem að einhverjum ástæðum hafa rofna skólagöngu. Vinnutíminn er frá 8:30 til 13:00.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða við kennslu nemenda í undir verkstjórn sérkennara og deildarstjóra Birtu.
  • Aðstoða nemendur við að fylgja settum reglum um hegðun, umgengni og vinnubrögð.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna samkvæmt stefnu skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og áhugi á starfi með börnum.
  • Skipulagshæfni, sjálfstæði og frumkvæði.
  • Stundvísi og áreiðanleiki.
  • Þolinmæði, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
  • Framhaldsmenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Auglýsing birt29. september 2025
Umsóknarfrestur14. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Breiðagerði 20, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar