Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Skólaliði eða Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Borgarfjarðar á Varmalandi

Vegna forfalla auglýsum við í blandað starf stuðningsfulltrúa, skólaliða og frístundaleiðbeinanda. Samtals 90% starf. Þarf að geta byrjað sem fyrst.

Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfsstöðva skóli í Borgarfirði, staðsettur á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Á Varmalandi eru 27 nemendur í 1.-4. bekk. Til greina kemur starf skólaliða eða stuðningsfulltrúa á skólatíma og starf í Frístund eftir það. Vinnutími 8:15-14:50

Grunnskóli Borgarfjarðar er teymiskennsluskóli þar sem kennarar vinna í teymi með samkennslu tveggja til fjögurra árganga. Stuðningsfulltrúi vinnur með nemendum undir stjórn kennara. Skólinn vinnur eftir gildum heilsueflingar og grænfána og er leiðtogaskóli. Nánar um stefnu skólans er á heimasíðunni www.gbf.is

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af starfi í skóla æskileg.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum.
  • Jákvæðni og sveigjanleiki.
  • Stundvísi, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
  • Góð íslensku kunnátta.
Auglýsing birt29. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Varmaland-skóli 134934, 311 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar