
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Stuðningsfulltrúi á miðstigi - Mýró
Ert þú þessi geggjaði ...
... STUÐNINGSFULLTRÚI
...sem langar að vinna með börnum. Þau eru elskuleg, orkurík, frumleg, uppátækjasöm, skapandi og gefandi 6-11 ára gleðibombur.
- Einfaldlega bestu vinnufélagar í heimi -
Hlutverk þitt yrði að auka færni þeirra og sjálfstæði. Styrkja jákvæða hegðun og vera til staðar fyrir þá sem þurfa aðstoð, félagslega og eða við nám.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Laufey Kristjánsdóttir, aðstoðarskólastjori, [email protected]
Auglýsing birt27. ágúst 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)

Stuðningsfulltrúi - Frístund
Seltjarnarnesbær

Aðstoðarforstöðumaður frístundarstarfs
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldisfræðimenntun, 50-100% starf.
Seltjarnarnesbær

Frístund - hlutastörf
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær
Sambærileg störf (12)

Fagfólk í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór

Frístundarleiðbeinandi í Landakotsskóla
Landakotsskóli

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Tómstundaleiðbeinandi - Verið - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Síðuskóli: Starfsfólk í skóla með stuðning
Akureyri

Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Frístundarleiðbeinandi í Nesskóla
Fjarðabyggð

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn

Garðahraun auglýsir eftir stuðningsfulltrúum
Garðabær

Leikskólinn Ásar - starfsfólk óskast
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Stuðningsfulltrúi í Húnaskóla og starfsmaður í stoðþjónustu
Húnabyggð

Starfsfólk óskast á frístund í Grundaseli Akranesi
Grundaskóli