Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Frístund - hlutastörf

Frístundaheimilið Skjólið óskar eftir starfsmönnum, 18 ára og eldri til að starfa við frístundastarf barna að skóla loknum, tvo til fimm eftirmiðdaga í viku.

Vinnutími í Skjólinu er frá 13:00 - 16:30.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn.
  • Leiðbeina börnum í leik og starfi.
  • Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
  • Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla og aðra sem koma að frístundaheimilinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.
  • Áhugi á að vinna með börnum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði.
  • Færni í samskiptum.
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Samviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar