
Breiðagerðisskóli
Breiðagerðisskóli er barnaskóli fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Í skólanum eru um það bil 360 nemendur eða ríflega 50 nemendur í hverjum árgangi. Flestir nemendur skólans koma frá leikskólunum Jörfa, Vinagerði og Garðaborg. Að loknum 7. bekk flytjast flestir nemendur skólans yfir í Réttarholtsskóla þar sem þeir ljúka grunnskólagöngu sinni.
Skólinn leggur áherslu á að nýta nánasta umhverfi til útikennslu árið um kring. Skólinn er staðsettur í fallegu grónu hverfi í göngufæri við Elliðaárdal. Í skólanum er hátíðarsalur, sundlaug, íþróttasalur og vel skipulögð skólalóð.
Sundlaugarvörður - Breiðagerðisskóli
Sundlaugarvörður óskast til starfa í 100% starf.
Í Breiðagerðisskóla eru um 350 nemendur í 1. til 7. bekk. Starfsmenn skólans eru um það bil 60 og eru þeir samhentur hópur sem hefur á undanförnum árum þróað skólann til þeirra starfshátta sem einkenna hann í dag. Starfshættir einkennast af samvinnu og samábyrgð allra þeirra sem við skólann starfa og megin leiðarljósið eru einkunnarorðin, menntun, samvinna, vellíðan.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sundlaugarvarsla
- Eftirlit með sundlaugarrýminu.
- Eftirlit með baðklefa drengja.
- Þrif á sundlaugarrýminu.
- Aðstoð í íþróttakennslunni
- Að stuðla að velferð nemenda í samvinnu við annað starfsfólk skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í samskiptum og sveigjanleiki.
- Frumkvæði og snyrtimennska.
- Áhugi á að starfa með börnum.
- Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
- Viðkomandi þarf að sækja námskeið í skyndihjálp og standast hæfnispróf laugarvarða eins og lög kveða á um.
Auglýsing birt14. ágúst 2025
Umsóknarfrestur22. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Breiðagerði 20, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Sund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundarstarfs
Seltjarnarnesbær

Skólaliði í 50% starf
Seyðisfjarðarskóli

Skólaliði við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Frístund - hlutastörf
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Skóla- og frístundaliði - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi í Berg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði í nemendaeldhús – Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðina Ásinn – Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær