
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Aðstoðarforstöðumaður frístundarstarfs
Markmið frístundastarfs er að standa fyrir heildstæðu þjónustutilboði fyrir börn frá 6 ára aldri í frístundaheimilinu Skjóli eftir að skóla lýkur á daginn.
Starfshlutfall getur verið á bilinu 50-100%.
Um er tímabundna ráðningu að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með daglegri starfsemi frístundaheimils í samvinnu við forstöðumann
- Leiðbeina börnum í leik og starfi
- Samráð og samvinna við börn, foreldra og starfsfólk
- Samskipti og samstarf við hagsmunaaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða hagnýt reynsla
- Áhugi á að vinna með börnum
- Reynsla af starfi með börnum
- Reynsla af félags-og tómstundastarfi
- Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í vinnubrögðum
- Færni í samskiptum
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt14. ágúst 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniReyklausSamviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Frístund - hlutastörf
Seltjarnarnesbær

Þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldisfræðimenntun, 50-100% starf.
Seltjarnarnesbær

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær
Sambærileg störf (12)

50% Sérkennlustjóri skólaárið 2025-2026
Leikskólinn Krakkaborg

Sundlaugarvörður - Breiðagerðisskóli
Breiðagerðisskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Starfsmaður í Smart líkamsrækt Sunnuhlíð
Sunnuhlíð

Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Skólaliði í 50% starf
Seyðisfjarðarskóli

Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Umsjónarkennari á yngsta stigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Vogaskóli - stuðningsfulltrúi
Vogaskóli

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær