Leikskólinn Krakkaborg
Leikskólinn Krakkaborg
Leikskólinn Krakkaborg

50% Sérkennlustjóri skólaárið 2025-2026

Leikskólinn Krakkaborg Auglýsir eftir einstaklingi í 50% stöðu til að sinna stöðu sérkennslustjóra tímabundið árið 2025-2026.

Leikskólinn er þriggja deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á útinám, sköðun og sjálfbærni og starfar eftir hugmyndafræði John Dewey. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ber ábyrgð á og stjórnar skipulagningu, framkvæmd og endurmati sérkennslunnar í leikskólanum ásamt leikskólastjóra.
  • Er faglegur umsjónarmaður sérkennslu í leikskólum, annast frumgreiningu og ráðgjöf til annarra starfsmanna leikskóla
  • Ber ábyrgð á miðlun upplýsinga milli sérkennsluráðgjafa/sérkennslufulltrúa leikskóla og starfsmanna leikskólans.
  • Hefur umsjón með uppeldis- og námsgögnum leikskólans sem tengjast sérkennslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf til kennslu* (leyfisbréf fylgi umsókn) eða menntun á sviði sérkennslufræða, uppeldisfræði, þroskaþjálfunar eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af starfi í leikskóla eða starfi með börnum er æskileg
  • Ánægja af því að starfa með börnum
  • Frumkvæði, samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnu
  • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi

Full stytting eða fastur frídagur aðra hvora viku. 

opnunar tími leikskólans er 7:45-16:15 alla daga 

Auglýsing birt14. ágúst 2025
Umsóknarfrestur28. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Þingborg 166286, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Metnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar