
Leikskólinn Krakkaborg
Leikskólinn Krakkaborg þriggja deilda leikskóli fyrir nemendur á aldrinum 12 mánaða til 6 ára. Krakkaborg er Grænfána leikskóli og vinnur mikið að umhverfismennt og rík áhersla er lögð á útiveru og hreyfingu. Leikskólinn hefur aðgang að íþróttasal félagsheimilisins í Þingborg. Lóðin er stór og með fjölbreyttu umhverfi þar sem áhersla er lögð á að nýta náttúruna sem best. Leikskólinn Krakkaborg er í 11 km fjarlægð frá Selfossi eða um 8 mín akstursleið og er falin náttúruperla.

50% Sérkennlustjóri skólaárið 2025-2026
Leikskólinn Krakkaborg Auglýsir eftir einstaklingi í 50% stöðu til að sinna stöðu sérkennslustjóra tímabundið árið 2025-2026.
Leikskólinn er þriggja deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á útinám, sköðun og sjálfbærni og starfar eftir hugmyndafræði John Dewey. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ber ábyrgð á og stjórnar skipulagningu, framkvæmd og endurmati sérkennslunnar í leikskólanum ásamt leikskólastjóra.
- Er faglegur umsjónarmaður sérkennslu í leikskólum, annast frumgreiningu og ráðgjöf til annarra starfsmanna leikskóla
- Ber ábyrgð á miðlun upplýsinga milli sérkennsluráðgjafa/sérkennslufulltrúa leikskóla og starfsmanna leikskólans.
- Hefur umsjón með uppeldis- og námsgögnum leikskólans sem tengjast sérkennslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu* (leyfisbréf fylgi umsókn) eða menntun á sviði sérkennslufræða, uppeldisfræði, þroskaþjálfunar eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af starfi í leikskóla eða starfi með börnum er æskileg
- Ánægja af því að starfa með börnum
- Frumkvæði, samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnu
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
Full stytting eða fastur frídagur aðra hvora viku.
opnunar tími leikskólans er 7:45-16:15 alla daga
Auglýsing birt14. ágúst 2025
Umsóknarfrestur28. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þingborg 166286, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FagmennskaFrumkvæðiHreint sakavottorðMetnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Náttúrufræðikennsla á unglingastigi auk stærðfræðikennslu
Árbæjarskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundarstarfs
Seltjarnarnesbær

Félagsmiðstöðin Fókus, hlutastarf
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Umsjónarkennari á yngsta stigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir einstaklingi til að sinna stöðu snemmtækrar íhlutunar
Garðabær

Frístundaráðgjafi í tímavinnu
Fjölskyldusvið