Landakotsskóli
Landakotsskóli
Landakotsskóli

Frístundarleiðbeinandi í Landakotsskóla

Landakotsskóli leitar eftir fólki sem hefur áhuga á að vinna með börnum í fjörugu og skemmtilegu umhverfi.

Frístundaheimilið er opið eftir að hefðbundnum skólatíma lýkur á daginn, yfirleitt á bilinu kl. 13:30-16:30, auk þess að vera opið allan daginn í einhverjum tilfellum þá daga sem ekki er kennsla í skólanum.

Frístundaleiðbeinandi starfar í frístund eftir hádegi og tekur þar virkan þátt í daglegu skipulagi og framkvæmd á faglegu starfi og hefur umsjón með ákveðnum verkefnum í samstarfi við forstöðumann frístundar og skólastjóra.

Það eru börn frá 5 ára til 4.bekk.

Um getur verið að ræða 30% - 50% starf.

  • Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
  • Við leitum af fólki sem getur unnið með 5 ára deila og 3.-4.bekkjar deild.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf æskilegt
  • Hrein sakaskrá
  • Getur talað íslensku
  • Reynsla æskileg 
Auglýsing birt27. ágúst 2025
Umsóknarfrestur8. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
Staðsetning
Túngata 15, 101 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar