
Urðarhóll
Heilsuleikskólinn Urðarhóll er sex deilda leikskóli og er staðsettur við Kópavogsbraut 19 og starfræktur í þremur húsum. Í heildina dvelja um 130 börn í skólanum.
Hugmyndafræðin sem unnið er eftir í Heilsuleikskólanum Urðarhóli er samkvæmt Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur, lögum um leikskóla, Aðalnámsskrá leikskóla, Námskrá Kópavogs, Umhverfisstefnu leikskóla Kópavogs, Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna, Heimsmarkmiðin og heiltæka skólastefna. Skólanámsskrá Heilsuleikskólans Urðarhóls byggir á því að hafa heilsu og vellíðan barnanna í fyrirrúmi. Markmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og sköpun.

Laus staða kennara í Urðarhóli
Leitum að kennara til að bætast í hópinn okkar þar sem fagmennska, góð samskipti og gleði ríkja. Leikskólinn Urðarhóll tók til starfa í nóvember árið 2000 og er sex deilda skóli þar sem 130 börn á aldrinum 2 - 6 ára nema. Skólinn er staðsettur á Kópavogsbraut 19.
Urðarhóll vinnur eftir Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur og einkunnarorð okkar eru heilbrigði, sköpunargleði og vinátta. Lögð er áhersla á góð samskipti, sjálfstæði einstaklingsins og sjálfssprottna leikinn.
Helstu verkefni og ábyrgð
Uppeldi og menntun barna
Menntunar- og hæfniskröfur
Kennaramenntun eða önnu uppeldismenntun.
Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.
Ef ekki næst að ráða kennara þá verður leiðbeinandi ráðin.
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur5. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kópavogsbraut 19, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Leikskólakennari á Hnoðraból
Borgarbyggð

Leikskólakennari/Leiðbeinandi óskast
Leikskólinn Sælukot

Hlutastarf eftir hádegi
Leikskólinn Sumarhús

Viltu taka þátt í að byggja upp nýjan leikskóla?
Leikskólinn Sumarhús

Sérkennsla og stuðningur Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum
Fjarðabyggð

Deildarstjóri óskast í Heilsuleikskólann Urriðaból
Urriðaból Garðabæ

Textílkennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Maríuborg

Við leitum að sérkennara sem vill sjá börn blómstra
Austurkór

Frístundarleiðbeinandi í Nesskóla
Fjarðabyggð