Húnabyggð
Húnabyggð

Stuðningsfulltrúi í Húnaskóla og starfsmaður í stoðþjónustu

100% staða sem felst í stöðu stuðningsfulltrúa í grunnskóla og félagslegri liðveislu fyrir og eftir skóla. Óskað er eftir einstakling sem eru tilbúinn til að starfa við fjölbreyttar, stundum mjög krefjandi aðstæður bæði inni og úti. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna. Stuðningsfulltrúinn er kennara m.a. til aðstoðar í kennslustundum og fylgir nemanda í útiveru og hádegishlé. Starfsmaður í stoðþjónustu veitir frístunda- og félagslega aðstoð. Hann aðstoðar/leiðbeinir einstakling í daglegu lífi til að auka færni einstaklingsins og sjálfstæði félagslega, tilfinningalega, námslega og í daglegum athöfnum. Íslenskukunnátta er æskileg.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna. Stuðningsfulltrúinn er kennara m.a. til aðstoðar í kennslustundum og fylgir nemanda í útiveru og hádegishlé. Starfsmaður í stoðþjónustu veitir frístunda- og félagslega aðstoð. Hann aðstoðar/leiðbeinir einstakling í daglegu lífi til að auka færni einstaklingsins og sjálfstæði félagslega, tilfinningalega, námslega og í daglegum athöfnum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi.
  • Frumkvæði og sjálfstæði
  • Færni í samskiptum
  • Hæfni til að vinna í krefjandi aðstæðum bæði líkamleg og andlega
  • Góð íslenskukunnátta æskileg
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur1. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Húnabraut 2a
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar