
Starfsfólk óskast á frístund í Grundaseli Akranesi
Starfsfólk óskast á frístund í Grundaseli. Grundasel er frístundarheimili sem þjónustar krakka í 1. og 2. bekk í Grundaskóla. Almennt frístundarstarf er frá kl. 13:30 – 16:15 alla virka daga nema frá kl. 12:20 á föstudögum. Við leitum að jákvæðum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur. Starfið hentar vel sem aukavinna og með námi, vinnutími er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13:00 – 16:00 og föstudaga frá kl. 12:00-16:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tekur þátt í undirbúningi og framkvæmd á fjölbreyttum og faglegum verkefnum
- Stuðlar að góðum aga og jákvæðum samskiptum
- Gengur í tilfallandi verkefni innan frístundarheimilisins
- Stuðlar að góðum starfsanda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og áhugi af starfi með börnum er æskileg
- Uppeldismenntun sem nýtist í starfi er kostur en ekki nauðsyn
- Stundvísi, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
- Dugnaður, jákvæðni og ábyrgðarkennd
- Hreint sakavottorð
- Umsækjendur þurfa hafa náð 18 ára aldri
Auglýsing birt27. ágúst 2025
Umsóknarfrestur3. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Espigrund 1, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Frístundarleiðbeinandi í Nesskóla
Fjarðabyggð

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn

Stuðningsaðili í frístundaheimili á Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi á miðstigi - Mýró
Seltjarnarnesbær

Starf í Drekaheimum - frístund Smáraskóla
Smáraskóli

Frístundaleiðbeinendur óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Hlutastarf eftir hádegi
Leikskólinn Sumarhús

Stuðningsfulltrúi - Frístund
Seltjarnarnesbær

Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Velferðarsvið - Starfsmaður í frístundarstarfi (Skjólið)
Reykjanesbær

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Vinaminni
Leikskólinn Vinaminni