
Geislatækni
Geislatækni er 23 ára gamalt fyrirtæki, þar starfa rúmlega 20 manns við vélsmíði og skrifstofu störf.

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni ehf
Leitum að öflugum, framtakssömum og ábyrgum einstakling í framleiðsluhluta fyrirtækisins.
Geislatækni er staðsett í Garðabæ.
Vinnutími mán,þri,mið,fim 8-17 og föst til 15 (yfirvinna eftir þörfum)
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við að útbúa forrit fyrir vélar
- Vinna á laser skurðarvél
- Vinna á beygjuvél
- Vinna á gráðuhreinsunarvél
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tölvukunnátta
- Góðir samskiptahæfileikar
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur matur
Auglýsing birt24. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Suðurhraun 12C, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiStálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmaður/mechanics
Vélaverkstæði Patreksfjarðar

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Rafmiðlun leitar eftir rafvirkjum og hafa áhuga á að slást í hópinn okkar?
Rafmiðlun

Vélvirki/Vélstjóri eða vanur vélamaður (Mechanic)
Ísfugl ehf

Vélamaður í flokkunarstöð - Hafnarfjörður
Terra hf.

Ert þú rafvirki / rafvirkjanemi?
Olíudreifing þjónusta

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Smiður
Tækniskólinn

🔧 Traustur, handlaginn og skipulagður? Við viljum þig í viðhaldið
Katla Fitness

Bifvélavirki, skoðunarmaður
Aðalskoðun hf.

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf