
Vélaverkstæði Patreksfjarðar
Vélaverkstæði Patreksfjarðar er ört vaxandi fyrirtæki á sunnanverðum vestfjörðum. Það sinnir mjög fjölbreyttu starfi (járnsmíði, viðgerðum og öllu sem til fellur). Fyrirtækið er staðsett á Patreksfirði en starfar einnig á Tálknafirði og Bíldudal.

Viðgerðarmaður/mechanics
Vélaverkstæði Patreksfjarðar sinnir mjög fjölbreyttu starfi (járnsmíði, viðgerðum á vélum og tækjum og öllu sem til fellur). Fyrirtækið er staðsett á Patreksfirði en starfar einnig á Tálknafirði og Bíldudal. Við leitum að vélvirkja, stálsmið, vélfræðing eða manni með sambærilega reynslu.
Fyrirtækið getur aðstoðað við að útvega húsnæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðgerðir, viðhald og smíði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun sem nýtist í starfi, eða góð reynsla í faginu.
- Þarf að geta unnið einn, og með fleirum.
- Sjálfstæð vinnubrögð og góð þjónustulund.
- Metnaður til að skila góðu starfi.
- Ökuréttindi
- Þekking á vinnu við vélbúnað.
- mjög mikill kostur að hafa tök á smíði og suðu á svörtu og ryðfríu stáli.
- Experience in machine repair
- Good English skills
- Driving licence
- Steel construction, mechanics, machinist, mechanics or other education useful on the job
- Disciplined practices and good organization
- Ambition to deliver a good job
Auglýsing birt24. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaValkvætt
Staðsetning
Við Patrekshöfn 140247, 450 Patreksfjörður
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiHreint sakavottorðSjálfstæð vinnubrögðVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni

Verkfæravörður
Bílaumboðið Askja

Vélvirki/Vélstjóri eða vanur vélamaður (Mechanic)
Ísfugl ehf

Vélamaður í flokkunarstöð - Hafnarfjörður
Terra hf.

Vinyl graphic installer / Starfsmaður í filmudeild
Logoflex ehf

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Vélstjóri
Norðanfiskur

Smiður
Tækniskólinn

🔧 Traustur, handlaginn og skipulagður? Við viljum þig í viðhaldið
Katla Fitness

Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla

Hópstjóri á verkstæði
Hekla