Vélaverkstæði Patreksfjarðar
Vélaverkstæði Patreksfjarðar
Vélaverkstæði Patreksfjarðar

Viðgerðarmaður/mechanics

Vélaverkstæði Patreksfjarðar sinnir mjög fjölbreyttu starfi (járnsmíði, viðgerðum á vélum og tækjum og öllu sem til fellur). Fyrirtækið er staðsett á Patreksfirði en starfar einnig á Tálknafirði og Bíldudal. Við leitum að vélvirkja, stálsmið, vélfræðing eða manni með sambærilega reynslu.

Fyrirtækið getur aðstoðað við að útvega húsnæði.

Helstu verkefni og ábyrgð

Viðgerðir, viðhald og smíði 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi, eða góð reynsla í faginu. 
  • Þarf að geta unnið einn, og með fleirum. 
  • Sjálfstæð vinnubrögð og góð þjónustulund.
  • Metnaður til að skila góðu starfi.
  • Ökuréttindi
  • Þekking á vinnu við vélbúnað.
  • mjög mikill kostur að hafa tök á smíði og suðu á svörtu og ryðfríu stáli. 
  • Experience in machine repair
  • Good English skills
  • Driving licence
  • Steel construction, mechanics, machinist, mechanics or other education useful on the job
  • Disciplined practices and good organization
  • Ambition to deliver a good job
Auglýsing birt24. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Grunnfærni
Staðsetning
Við Patrekshöfn 140247, 450 Patreksfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar