Katla Fitness
Katla Fitness

🔧 Traustur, handlaginn og skipulagður? Við viljum þig í viðhaldið

Við hjá Kötlu leitum að reynslumiklum og handlagnum einstaklingi sem vill sjá um viðhald og þjónustu stöðvanna, setja upp og stýra ferlum með verkefnastýringartólum og vinna með fólki í umhverfi þar sem vellíðan og hreyfing skipta máli.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirsýn yfir viðhald stöðvanna – tryggja að búnaður, aðstaða og umhverfi séu tilbúin og í góðu standi.

  • Setja upp, skipuleggja og fylgja eftir ferlum/verkefnum – vinna með starfsfólki til að tryggja skilvirka þjónustu.

  • Vera virkur þátttakandi í teymi sem vinnur að heilsu, hreyfingu og jákvæðri upplifun fyrir þjálfara og meðlimi.

Menntunar- og hæfniskröfur

Hver ertu?

  • Þú hefur safnað reynslu af viðgerðum, viðhaldi eða tækni-verkefnum.

  • Þú "kannt að halda á skrúfjárni"
  • Þú nýtur þess að vinna skipulagt sjálfstætt — og líka að styðja og leiða aðra.

  • Þú hefur áhuga á heilsu og hreyfingu eða vilt vera í umhverfi sem stuðlar að því.

Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Urðarhvarf 2, 203 Kópavogur
Versalir 3, 201 Kópavogur
Katrínartún 4, 105 Reykjavík
Tjarnarvellir 3, 221 Hafnarfjörður
Dvergshöfði 2, 110 Reykjavík
Lambhagavegur 15, 113 Reykjavík
Holtagarðar, 104 Reykjavík
Borgarholtsbraut 17, 200 Kópavogur
Faxafen 14, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.BilanagreiningPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.MálningarvinnaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.NýjungagirniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SkyndihjálpPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.VeiplausPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar