
🔧 Traustur, handlaginn og skipulagður? Við viljum þig í viðhaldið
Við hjá Kötlu leitum að reynslumiklum og handlagnum einstaklingi sem vill sjá um viðhald og þjónustu stöðvanna, setja upp og stýra ferlum með verkefnastýringartólum og vinna með fólki í umhverfi þar sem vellíðan og hreyfing skipta máli.
-
Yfirsýn yfir viðhald stöðvanna – tryggja að búnaður, aðstaða og umhverfi séu tilbúin og í góðu standi.
-
Setja upp, skipuleggja og fylgja eftir ferlum/verkefnum – vinna með starfsfólki til að tryggja skilvirka þjónustu.
-
Vera virkur þátttakandi í teymi sem vinnur að heilsu, hreyfingu og jákvæðri upplifun fyrir þjálfara og meðlimi.
Hver ertu?
-
Þú hefur safnað reynslu af viðgerðum, viðhaldi eða tækni-verkefnum.
- Þú "kannt að halda á skrúfjárni"
-
Þú nýtur þess að vinna skipulagt sjálfstætt — og líka að styðja og leiða aðra.
-
Þú hefur áhuga á heilsu og hreyfingu eða vilt vera í umhverfi sem stuðlar að því.
Íslenska
Enska










