
Vélvirki/Vélstjóri eða vanur vélamaður (Mechanic)
Ísfugl ehf. leitar að manni til að sinna viðhalds- og framþróunarverkefnum á vélum og tækjakosti félagsins. Einnig ýmis tilfallandi verkefni.
Leitað er eftir fjölhæfum, kraftmiklum og lausnamiðuðum starfskrafti. Annar vélvirki er starfandi hjá félaginu í fullu starfi þ.a. um er að ræða viðbótarstöðu.
Til greina kemur að starfið sé unnið í hlutavinnu en þá á hefðbundnum vinnutíma. Starfið ætti að henta bæði þeim sem hafa starfsreynslu en einnig þeim sem eru reynsluminni en hafa fagmenntunina.
Vinnutími
Frá kl. 7-15, +/- 1 klst.
Nánari uppl. gefur Þorsteinn Þórhallsson sláturhússtjóri: [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald á vélum og tækjum
- Eftirlit
- Kaup á varahlutum og búnaði
- Viðhaldsbókhald og skráningar
- Vinna og eftirlit með verktökum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðeigandi starfsréttindi og starfsreynsla
- Íslenskukunnátta og/eða góð enskukunnátta er skilyrði
- Almenn tölvukunnátta
- Vandvirkni, áreiðanleiki
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvæðni og góð hæfni í samskiptum
Auglýsing birt24. nóvember 2025
Umsóknarfrestur14. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Reykjavegur 36, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmaður/mechanics
Vélaverkstæði Patreksfjarðar

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni

Verkfæravörður
Bílaumboðið Askja

Vélamaður í flokkunarstöð - Hafnarfjörður
Terra hf.

Vinyl graphic installer / Starfsmaður í filmudeild
Logoflex ehf

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Vélstjóri
Norðanfiskur

Smiður
Tækniskólinn

🔧 Traustur, handlaginn og skipulagður? Við viljum þig í viðhaldið
Katla Fitness

Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla

Hópstjóri á verkstæði
Hekla