
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili
Hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi í öldrunarþjónustu sem er í stöðugri þróun. Unnið er eftir Eden hugmyndafræðinni með áherslu á sjálfstæði, góðan heimilisbrag og lífsgæði íbúanna.

Starfsmaður í eldhúsi - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili óska eftir að ráða sumarstarfsfólk í eldhúsið á Hlíð. Við leitum að einstaklingum sem hafa jákvæðni og góð samskipti að leiðarljósi, eru sjálfstæðir í vinnubrögðum en vilja um leið vera hluti af sterku teymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn eldhússtörf
- Starfsmaður ber ábyrgð á þeim störfum sem honum eru falin
- Starfinu fylgja talsverð samskipti við íbúa, notendur, aðstandendur og samstarfsfólk og skal umhyggja og virðing endurspeglast í öllum þáttum starfsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn menntun
- Áhugi á þjónustu við aldraða og þá sem búa við langvinn og/eða alvarleg
- Vilji og áhugi til að starfa eftir Eden hugmyndafræðinni
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileikar í mannlegum samskiptum
- Að geta unnið sem hluti af heild og með öðrum í þeim tilgangi að hámarka árangur
- Góð kunnátta í íslensku
Auglýsing birt9. janúar 2026
Umsóknarfrestur15. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Austurbyggð 17, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Starfsmaður í þvottahúsi - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Starfsmaður í iðju- og dagþjálfun - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Umönnun - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Sjúkraliðar - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Nemar í læknis- og hjúkrunarfræðum - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingar - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili
Sambærileg störf (12)

Mörk - Matartæknir/reyndur starfsmaður í eldhúsi óskast til starfa
Mörk hjúkrunarheimili

Aðstoðarmaður í bakarí / Bakery assistant
Gulli Arnar ehf

Matreiðslumaður óskast
Hótel Hvolsvöllur

Starfsmaður í veitingaþjónustu
Lux veitingar

Þrif og aðstoð í mötuneyti
Slippurinn Akureyri ehf

Mötuneyti - Leikskóli í Hafnarfirði
Matarstund

Krikaskóli óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús
Krikaskóli

Kvöld og helgarvinna / Evening / weekend
Ginger

Óskum eftir matartækni, matreiðslumanni eða manneskju sem er vön eldhúsvinnu
Vitinn veitingar ehf

Framlínustarf í Hvammsvík / Fullt starf
Hvammsvík Sjóböð ehf

Aðstoðarmatráður óskast til starfa í leikskólann Reykjakot
Leikskólinn Reykjakot

Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo