
Afgreiðslustarf
Starfið felur í sér að mæta í góðu skapi og afgreiða fastakúnna sem og nýja kúnna.
Einnig getur starfið falið í sér að afgreiða mat, vörur , fylla á kæla og halda búðinni hreinni. afgreiða nikótín vörur, kynna sér vöruúrval og læra að aðstoða kúnna eftir þeirra þörfum.
Við leitum að starfsfólki í fullt starf og hlutarstarf, í Polo verslanir okkar
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla
- Þrif
- Áfyllingar
- Sala nikótínvara
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta
- Engin sérstök menntun
- Umburðarlyndi
- Heiðarleiki
- Stundvís
Fríðindi í starfi
- Afsláttur á öllum vörum
- Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt26. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 6, 200 Kópavogur
Flatahraun 21, 220 Hafnarfjörður
Reykjavíkurvegur 72, 220 Hafnarfjörður
Bústaðavegur 130, 108 Reykjavík
Hagamelur 67, 107 Reykjavík
Starengi 2, 112 Reykjavík
Hamraborg 14A, 200 Kópavogur
Hraunbær 121, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

🥤 KFC í Sundagörðum 🍗
KFC

Aðstoð í eldhúsi/Chefs assistance. 50% starf/part time
Spíran

Sölufulltrúi - fullt starf
Dorma

Vaktstjóri í 100% starf - Shift leader full time
Brauð & co.

Costco Apótek - Starf með skóla eða hlutastarf- Only Icelandic speaking
Costco Wholesale

Viltu vinna í nýrri og spennandi verslun? - Undraveröld í Kringlunni
Undraveröld

Starfsmaður í grænmetisdeild
Melabúðin

YLJA - Laugarás Lagoon - reynslumiklir kokka/ experienced cooks
Laugarás Lagoon

Þjónustufulltrúi í vöruhús Sindra
SINDRI

Afgreiðsla og ráðgjöf
Lyfjaver

Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR

Starfsmaður í móttöku og afgreiðslu
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið