
Katla matvælaiðja
Katla er fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 1954. Frá stofnun fyrirtækisins höfum við lagt áherslu á gæðavörur fyrir neytendur, en fyrirtækið sérhæfir sig einnig í framleiðslu og þróun lausna fyrir bakarí, kjötiðnað og fiskiðnað.
Starfsfólk okkar er hjarta fyrirtækisins sem veitir viðskiptavinum okkur persónulega og góða þjónustu með fókus á að byggja upp traust langtímasambönd.

Sölumaður/viðskiptastjóri á neytendasviði
Katla matvælaiðja óskar eftir að ráða sölumann/viðskiptastjóra á neytendasviði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirfylgni á vörum í verslunum
- Samskipti við verslunarstjóra og aðra viðskiptavini Kötlu
- Samskipti við erlenda birgja
- Innkaup
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölumálum
- Góð skipulagshæfni
- Reynsla af innkaupum er kostur
- Söludrifin/n, metnaðarfull/ur
- Gott tölvulæsi
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Starfsreynsla innan matvælaiðnaðar er kostur
Auglýsing birt17. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Klettháls 3, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurSamviskusemiSkipulagSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri (tímabundið starf)
Landsnet

Sölumaður á húsgagnasviði Pennans
Penninn Húsgögn

Viðskiptastjóri – Mölnlycke Healthcare
Rekstrarvörur ehf

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

Sölufulltrúi í verslun - Fullt starf
Mi búðin

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Sölufulltrúi (e. Sales Representative for Chemical Products Targeting HoReCa)
Hreinlætislausnir Áfangar

Söluráðgjafar í söluveri Nova
Nova

Verslunarstörf í ELKO Lindum
ELKO

Söluráðgjafi hjá Módern
Módern

Service Consultant for DIY stores in Iceland
Eventforce retail