
Sölufulltrúi (e. Sales Representative for Chemical Products Targeting HoReCa)
(English below)
Ert þú drífandi og þjónustulunduð manneskja með áhuga á sölu? Hreinlætislausnir Áfangar óska eftir að ráða kraftmikinn söluaðila til starfa í öflugu teymi. Um er að ræða fullt starf hjá ört vaxandi fyrirtæki með möguleika á að stuðla að vexti efnavörulínu fyrirtækisins fyrir hótel, veitingastaði, kaffihús og þvottahús.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Koma á og viðhalda sterkum viðskiptasamböndum við hótel, veitingastaði, kaffihús og þvottahús.
- Sala og kynningar á efnavörum, m.a. hreinsiefni, þvottaefni, sótthreinsiefni og aðrar rekstrarvörur
- Sérsníða lausnir að þörfum viðskiptavina
- Fylgjast með markaðsþróun og finna ný sölutækifæri
Menntunar og hæfniskröfur:
- Reynsla af sölustörfum, helst í skyldum iðnaði
- Hæfni og metnaður til að byggja upp og viðhalda viðskiptasamböndum
- Sjálfstæð vinnubrögð og árangursmiðað hugarfar
- Góð enskukunnátta skilyrði
- Kunnátta í íslensku og spænsku kostur
- Þekking á HoReCa eða þvottahúsaiðnaði er kostur
- Hæfni til að útskýra virkni vara og veita tæknilega ráðgjöf
- Grunnþekking á efnavörum og notkun þeirra, sérstaklega í þrifum og sótthreinsun
Fríðindi í starfi:
- Samkeppnishæf laun
- Þjálfun og stuðningur
- Tækifæri til starfsþróunar
- Tækifæri til að taka þátt í vexti ört stækkandi fyrirtækis
Um Hreinlætislausnir Áfangar
Hreinlætislausnir Áfangar er tæplega 30 ára gamalt félag sem hefur vaxið ört á undanförnum árum og er nú leiðandi í þjónustu við matvælaframleiðendur á sviði hreinsiefna og efnavara hér á landi. Þá er félagið ört vaxandi í þjónustu við hótel og veitingastaði með mikið úrval af frábærum umhverfisvænum lausnum. Við leggjum mikið upp úr að bjóða úrvals vörur og gæðaþjónustu sem byggir á reynslu og þekkingu okkar starfsmanna. Vinnu umhverfið er gott, starfsandinn er góður og það geta verið tækifæri fyrir réttan aðila að vinna hluta starfsins í fjarvinnu.
Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvember 2025, en unnið er úr umsóknum jafnóðum og þær berast. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir aðilar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar veitir Birna Dís Bergsdóttir ([email protected]) í síma 511 1225.
____________________________________________________________________________________
Sales Representative for Chemical Products Targeting HoReCa
Are you a driven, customer-focused individual with a passion for sales? Hreinlætislausnir Áfangar is looking for a dynamic Sales Representative to join the team and help grow our chemical product line for the HoReCa industry and laundry businesses. If you're looking for an exciting opportunity to be part of a fast-growing company, this role is for you!
Key Responsibilities:
- Build and maintain strong relationships with hotels, restaurants, catering businesses, and laundries
- Sell and promote our range of chemical products, including cleaning agents, detergents, sanitizers, and other professional supplies.
- Provide tailored solutions to meet the specific needs of each customer.
- Ensure customer satisfaction and after-sales support to maintain long-term partnerships.
- Monitor market trends and identify new sales opportunities.
Qualifications and Skills
- Previous experience in sales, preferably in the chemical, cleaning, or related industries.
- Strong communication and interpersonal skills.
- Ability to build and maintain customer relationships.
- Self-motivated with a results-driven attitude.
- Fluency in English (Icelandic and Spanish is a plus).
- Knowledge of the HoReCa or laundry industry is an advantage.
- Basic technical knowledge of chemical products and their applications, especially within cleaning, sanitation, or laundry processes.
- Ability to explain product functionality and provide technical guidance to customers.
Employee Benefits:
- Competitive salary.
- Comprehensive training and ongoing support.
- Opportunities for professional growth and career advancement.
- A dynamic and collaborative work environment.
- A chance to be part of a rapidly growing company.
Applications will be accepted until November 27, 2025, but will be reviewed on a rolling basis as they are received. Applications must be submitted via www.intellecta.is and should include a CV and a cover letter outlining the reason for applying and the applicant’s relevant skills and qualifications for the role. Interested candidates of all genders are encouraged to apply.
For further information, please contact Birna Dís Bergsdóttir ([email protected]).
Íslenska
Spænska
Enska










