Leikskólinn Skýjaborg
Leikskólinn Skýjaborg
Leikskólinn Skýjaborg

Skýjaborg auglýsir eftir leikskólakennara

Leikskólinn Skýjaborg auglýsir eftir leikskólakennara til starfa í 100% stöðu frá 2. janúar 2026.

Skýjaborg er tveggja deilda leikskóli í Melahverfi. Í Skýjaborg er lögð áhersla á umhverfismennt, útinám, snemmtæka íhlutun í máli og læsi og sjálfsprottinn leik. Skólinn er grænfánaskóli og gildi skólans eru: Vellíðan, virðing, metnaður og samvinna.

Í Skýjaborg gefst tækifæri til að takast á við fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem tengjast þróun leikskólastarfs, samvinnu við Heiðarskóla og fleiri stofnanir.

Heimasíða leikskólans er: https://skoli.hvalfjardarsveit.is/

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna að uppeldi og menntun barna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara eða leiðbeinenda í leikskóla.
  • Vinna í samvinnu við leikskólakennara, deildarstjóra og skólastjórnendur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf til kennslu*
  • Reynsla af vinnu með börnum  
  • Góð samskiptahæfni
  • Góð íslenskukunnátta
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

*Ef ekki fást leikskólakennarar verður horft til menntunar og reynslu. Við hvetjum því öll áhugasöm til að sækja um.

Fríðindi í starfi
  • 35 klst. vinnuvika / 7 klst. vinnudagur. Afleysing er í húsi fyrir styttingunni.
  • Opnunartími leikskólans er 7:30-16:30. 
  • 6 skipulagsdagar á ári.
  • Veittur er styrkur til náms í leikskólakennaranámi og leikskólaliðanámi. 
Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur2. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Innrimelur 1, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar