
Leikskólinn Skýjaborg
Skýjaborg er í Melahverfi, Hvalfjarðarsveit. Í Skýjaborg gefst tækifæri til að takast á við fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem tengjast þróun leikskólastarfs, samvinnu leikskólasviðs við grunnskólasvið skólans og fleiri stofnanir. Hvalfjarðarsveit veitir starfsfólki sínu styrk til náms í leikskólakennarafræðum og leikskólaliðanámi.

Skýjaborg auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Skýjaborg auglýsir eftir leikskólakennara til starfa í 100% stöðu frá 2. janúar 2026.
Skýjaborg er tveggja deilda leikskóli í Melahverfi. Í Skýjaborg er lögð áhersla á umhverfismennt, útinám, snemmtæka íhlutun í máli og læsi og sjálfsprottinn leik. Skólinn er grænfánaskóli og gildi skólans eru: Vellíðan, virðing, metnaður og samvinna.
Í Skýjaborg gefst tækifæri til að takast á við fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem tengjast þróun leikskólastarfs, samvinnu við Heiðarskóla og fleiri stofnanir.
Heimasíða leikskólans er: https://skoli.hvalfjardarsveit.is/
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna að uppeldi og menntun barna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara eða leiðbeinenda í leikskóla.
- Vinna í samvinnu við leikskólakennara, deildarstjóra og skólastjórnendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu*
- Reynsla af vinnu með börnum
- Góð samskiptahæfni
- Góð íslenskukunnátta
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
*Ef ekki fást leikskólakennarar verður horft til menntunar og reynslu. Við hvetjum því öll áhugasöm til að sækja um.
Fríðindi í starfi
- 35 klst. vinnuvika / 7 klst. vinnudagur. Afleysing er í húsi fyrir styttingunni.
- Opnunartími leikskólans er 7:30-16:30.
- 6 skipulagsdagar á ári.
- Veittur er styrkur til náms í leikskólakennaranámi og leikskólaliðanámi.
Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur2. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Innrimelur 1, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
FagmennskaHreint sakavottorðMannleg samskiptiMetnaðurSveigjanleikiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

þjálfun iðkenda með fötlun í íþróttum
Gerpla

Viltu kenna bifvélavirkjun?
Borgarholtsskóli

Leikskólakennari
heilsuleikskólinn Urriðaból II

Kennari eða reynslumikill leiðbeinandi óskast
Furugrund

Leikskólinn Völlur -Þroskaþjálfi/Sérkennari
Reykjanesbær

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Frístund: Frístundarleiðbeinandi
Dalvíkurbyggð

Leikskólakennari
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Viltu koma og starfa með geggjuðum hóp í Austurkór?
Austurkór

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Núp
Núpur

Verkefnastóri málörvunar
Leikskólinn Holt