Ungbarnaleikskólinn Ársól
Ungbarnaleikskólinn Ársól
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Leikskólakennari

Heilsuleikskólinn Ársól er þriggja deilda ungbarnaleikskóli með um 54 börnum. Skólar ehf. er 25 ára gamalt félag sem rekur fjóra aðra heilsuleikskóla í sveitarfélögunum Garðabæ, Reykjanesbæ og Reykjavík. Allir leikskólar innan vébanda Skóla ehf. starfa í anda heilsustefnunnar sem hverfist um heilsu og lífsgæði nemenda, starfsfólks og nærsamfélagsins.

Einkunnarorð okkar er "heilbrigð sál í hraustum líkama".

Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá skólastjórnendum í tölvupósti [email protected] eða í síma 617-8996

Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa kemur til greina að ráða einstakling með aðra uppeldismenntun eða starfsreynslu. Góð íslenskukunnátta er skilyrði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tilbúinn að tileinka sér stefnu og starfsaðferðir skólans.
  • Samvinnufús og hefur góða hæfni í samskiptum.
  • Tilbúinn að taka þátt í öflugri starfsþróun.
  • Stundvís, samviskusamur, jákvæður, sýna frumkvæði og hafa ánægju af því að vinna með ungum börnum
  • Vinnur að og ber ábyrgð á uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu
  • Tekur þátt í gerð skólanámskrár, mati á starfsemi leikskólans og þróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra.
  • Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar undir stjórn deildarstjóra.
  • Vinnur í nánu samstarfi við foreldra/forráðamenn barnanna.
  • Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara eða önnur menntun sem að nýtist í starfi.
  • Æskileg reynsla af leikskólastarfi
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Færni í samskiptum og samstarfshæfileikar
  • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður
  • Lausnarmiðun
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Heilsuhvetjandi starfsumhverfi
  • Samgöngustyrkur
  • Viðverustefna
  • Heilsustyrkur
  • Metnaðarfullt starfsumhverfi
  • 3 heilsusamlegar máltíðir á dag
Auglýsing birt10. nóvember 2025
Umsóknarfrestur24. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalhús 41, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar