
Skólaliða
Waldorfskólinn Lækjarbotnum leitar að skólaliða til starfa á komandi skólaári 2025-2026 með reynslu/áhuga á handverki.
Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 3-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolf Steiner. Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám.
Skólinn er staðsettur í Lækjarbotnum, 10 km fyrir austan Árbæ í yndislegri náttúru sem hefur skapandi og nærandi áhrif á börnin og starfsfólkið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið fellst í að vera með umsjón í rútu til og frá skóla, frímínútna- og frístundagæslu ásamt aðstoð við umsjónarkennara og handverkskennara.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Góða íslenskukunnáttu
- Hafi reynslu af vinnu með börnum
Fríðindi í starfi
Boðið er upp á morgunhressingu og hádegismat í skólanum án endurgjalds.
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lækjarbotnaland 53, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stuðningsráðgjafa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Íþróttafræðingur / aðstoðarmaður í sjúkraþjálfun
Grund hjúkrunarheimili

Mörk - Starfsmaður í iðju- og félagsstarf
Mörk hjúkrunarheimili

Aðstoðarforstöðumaður frístundarstarfs
Seltjarnarnesbær

Starfsfólk óskast í aðhlynningu á Hraunbúðir í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Stapaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Frístund - hlutastörf
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Skipulögð og jákvæð aðstoðarkona og aðstoðar verkstjórnandi óskast
FOB ehf.

Tanntæknir, aðstoðarmaður tannlæknis.
Tannlind

Tanntæknir eða aðstoðarmanneskja tannlæknis
Tannlæknastofan Valhöll ehf.