

Tanntæknir, aðstoðarmaður tannlæknis.
Tannlind er framsækin og nútímaleg tannlæknastofa, þar starfa um 20 manns.
Staðsetning: Bæjarlind 12, Kópavogur.
Við leitum að starfskrafti sem getur unnið fullt starf
Vinnutími:
- Mánudaga 9:00-16:45.
- Þriðjudaga til fimmtudaga 9:00-17:00.
- Föstudaga 9:00-14:00
Starfið fellst í aðstoð við tannlæknastól og sótthreinsun. Einnig móttökustörf, pantanir og fleira.
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoð við tannlæknastól.
Sótthreinsun.
Móttökustörf/ritari.
Pantanir.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tanntæknir
- Reynsla af starfi á tannlæknastofu.
- Hjúkrunarfæðingur
- Sjúkraðliði
Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Forvarnaráðgjafi
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Íþróttafræðingur / aðstoðarmaður í sjúkraþjálfun
Grund hjúkrunarheimili

Mörk - Starfsmaður í iðju- og félagsstarf
Mörk hjúkrunarheimili

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sérfræðingur í persónutjónum
Vörður tryggingar

Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali