
Grund hjúkrunarheimili
Grund hjúkrunarheimili var stofnað árið 1922 og því elsta starfandi hjúkrunarheimili á Íslandi. Grund hjúkrunarheimili er hluti af Grundarheimilunum en þar starfar stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Íþróttafræðingur / aðstoðarmaður í sjúkraþjálfun
Grund hjúkrunarheimili er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður þar sem starfa rúmlega 200 manns. Áhersla er lögð á góðan starfsanda, sterka liðsheild og hvetjandi starfsumhverfi.
Sjúkraþjálfun Grundar hjúkrunarheimilis leitar að íþróttafræðingi eða aðstoðarmanni í sjúkraþjálfun. Starfið er fjölbreytt og krefjandi þar sem lögð er áhersla á góða teymisvinnu. Á Grundarheimilunum er unnið samkvæmt Eden hugmyndafræðinni.
Vinnutími er frá kl. 9 -15.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslenskukunnátta
Metnaður og frumkvæði í starfi
Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
Fríðindi í starfi
Aðgengi að heilsueflingarstyrk
Stytting vinnuvikunnar
Starfsmannafélag
Mötuneyti
Aðgengi að fræðslu og námskeiðum
Nánari upplýsingar um starfið
veitir Guðrún Gestsdóttir sjúkraþjálfari á [email protected]
Auglýsing birt19. ágúst 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Skólaliða
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stuðningsráðgjafa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Mörk - Starfsmaður í iðju- og félagsstarf
Mörk hjúkrunarheimili

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Skipulögð og jákvæð aðstoðarkona og aðstoðar verkstjórnandi óskast
FOB ehf.

Tanntæknir, aðstoðarmaður tannlæknis.
Tannlind

Tanntæknir eða aðstoðarmanneskja tannlæknis
Tannlæknastofan Valhöll ehf.

NPA assistants wanted
NPA miðstöðin

Leiðbeinandi - viltu hjálpa fólki að losna við verki?
OsteoStrong

Starfsmaður í Smart líkamsrækt Sunnuhlíð
Sunnuhlíð

Aðstoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu
Tannlæknar Vegmúla