Luxury Adventures
Luxury Adventures
Luxury Adventures

Sala & Umsjón í Norðurlöndunum

Við erum að leita eftir vel reyndum einstaklingi sem hefur góða skipulagshæfni og er glöggur með tölur. Framtakssemi og framkvæmdagleði er mikilvæg. Álag getur verið all nokkuð og gott að einstaklingur vinni vel undir pressu.

Hugmyndin er að geta tekið ábyrgð á verkefnum og unnið náið með sölustjóra og haft utanumhald með sölu, umsjón og vöruþróun í fyrirtækinu.

Luxury Adventures hefur sérhæft sig í sérsniðnum ferðum í Norðurlöndunum síðan 2003.

Einstaklingur þarf að vera öruggur með Excel . Geta unnið sjálfstætt og sýnt reynslu sína í starfi.

Vöruþróun er líka partur af þessu þar sem verið er að vinna í nýjum vörum f. FIT, SGJ og MICE.

Unnið er á skrifstofu og ekki um fjarvinnu að ræða. Skrifstofa í Kópavogi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Excel vinnsla.

Skipulag.

Talnagleggni.

Menntunar- og hæfniskröfur

Góð enskukunnátta og reynsla að vinna í Excel er skilyrði.

Fríðindi í starfi

Símakostnaður borgaður.

Hádegismatur niðurgreiddur.

Auglýsing birt5. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Askalind 8, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar