
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar - GJ Travel
Guðmundur Jónasson ehf er eitt af elstu ferðaþjónustufyrirtækjum landsins, stofnað 1931. Fyrirtækið rekur öfluga ferðaskrifstofu ásamt því að gera út fjölda hópferðabifreiða. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur starfsfólks með breiða þekkingu og reynslu af ferðaþjónusturekstri.

Fulltrúi í hópadeild
Við leitum að manneskju í 100% starf í hópadeildina okkar. Um er að ræða starf í fjölbreyttu og skemmtilegu fyrirtæki með samhentum hóp starfsmanna sem býr yfir breiðri þekkingu og mikilli reynslu af ferðaþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning og undirbúningur á styttri og lengri ferðum
- Samskipti við erlenda viðskiptavini og birgja
- Gerð ferðalýsinga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tungumálakunnátta, a.m.k. íslenska og enska
- Góð tölvukunnátta, Microsoft Office o.fl.
- Fjölhæfni, nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Reynsla og/eða menntun í ferðaþjónustu æskileg
- Haldgóð þekking á landafræði Íslands og íslenskri ferðaþjónustu
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
- Árlegur íþróttastyrkur
Auglýsing birt19. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 34, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)

Car Wash – Avis car rental, Keflavík
Avis og Budget

Viðskiptastjóri
GoNorth

Markaðsstjóri
Deluxe Iceland

Móttaka - Receptionist
Hótel Höfn

Staff and Quality Manager - Fjallsárlón
Fjallsárlón ehf.

Sala & Umsjón í Norðurlöndunum
Luxury Adventures

Day shift Receptionist & Housekepeer
Hótel Leifur Eiríksson

Customer Support Specialist
Key to Iceland

Bílstjóri óskast
Íshestar