Inkasso
Inkasso

Framúrskarandi þjónusta við greiðendur

Við hjá Inkasso leitum að öflugum liðsmanni í þjónustuverið okkar.

Allir geta lent í greiðsluerfiðleikum!

Með manneskjulegri og gagnsærri nálgun veitum við betri innheimtuþjónustu þar sem viðskiptasambönd eru í forgrunni.

Góður starfsandi einkennir fyrirtækið en við erum öflugur og samheldinn hópur með það markmið að stuðla að hugarfarsbreytingu gagnvart innheimtuþjónustu á Íslandi.

Ef þú ert lausnamiðaður og drífandi einstaklingur með þægilegt viðmót og ríka þjónustulund þá hvetjum við þig til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða greiðendur við úrlausn sinna mála
  • Samskipti og ráðgjöf við kröfuhafa
  • Símsvörun, tölvupóstur og netspjall
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði – í ræðu og riti
  • Góð tök á ensku
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Hæfni og áhugi á mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og þjónustulund
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Morgunkaffi frá Brikk alla föstudaga
  • Vinnutími til kl 15:00 á föstudögum
  • Frábært samstarfsfólk og skrifstofuhundur sem heitir Kóbí
Auglýsing birt19. maí 2025
Umsóknarfrestur2. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Laugavegur 182, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar