
Inkasso
Inkasso var stofnað árið 2010 og er eitt stærsta innheimtufyrirtæki landsins. Haustið 2022 sameinaðist félagið Momentum en þar með varð til enn öflugra fjártæknifyrirtæki á greiðslu- og innheimtumarkaði.
Framúrskarandi þjónusta við greiðendur
Við hjá Inkasso leitum að öflugum liðsmanni í þjónustuverið okkar.
Allir geta lent í greiðsluerfiðleikum!
Með manneskjulegri og gagnsærri nálgun veitum við betri innheimtuþjónustu þar sem viðskiptasambönd eru í forgrunni.
Góður starfsandi einkennir fyrirtækið en við erum öflugur og samheldinn hópur með það markmið að stuðla að hugarfarsbreytingu gagnvart innheimtuþjónustu á Íslandi.
Ef þú ert lausnamiðaður og drífandi einstaklingur með þægilegt viðmót og ríka þjónustulund þá hvetjum við þig til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða greiðendur við úrlausn sinna mála
- Samskipti og ráðgjöf við kröfuhafa
- Símsvörun, tölvupóstur og netspjall
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði – í ræðu og riti
- Góð tök á ensku
- Góð almenn tölvukunnátta
- Hæfni og áhugi á mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, skipulagshæfni og þjónustulund
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur
- Samgöngustyrkur
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Morgunkaffi frá Brikk alla föstudaga
- Vinnutími til kl 15:00 á föstudögum
- Frábært samstarfsfólk og skrifstofuhundur sem heitir Kóbí
Auglýsing birt19. maí 2025
Umsóknarfrestur2. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 182, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTeymisvinnaÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Vefverslun / Markaðsmál
Rafkaup

Einkaleyfafulltrúi
Embla Medical | Össur

Við leitum að þjónusturáðgjafa á Egilsstöðum
Arion banki

Almenn umsókn
HS Veitur hf

Aðstoðarmaður lögmanna
LEX Lögmannsstofa

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Skrifstofustarf hjá Samgöngustofu
Samgöngustofa

Starfsmaður í bókhald og almenn skrifstofustörf
Fortis lögmannsstofa

Starfsmann á skrifstofu félagsins
Sjálfsbjörg, félag hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær