
Móttökustjóri
Aðalskoðun óskar eftir móttökustjóra í afgreiðslu.
Við erum að leita eftir hressum og kátum einstaklingi sem er frábær í mannlegum samskiptum, hefur góða almenna tölvukunnáttu og er fljót(ur) að læra og tileinka sér nýjungar. Um er að ræða 100% starf. Umsóknarfrestur til 20 janúar.
Hæfniskröfur:
- Góðir samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Tölvukunnátta
- Góð hæfni í íslensku og ensku
Aðalskoðun leggur áherslu á fagleg vinnubrögð við skoðun ökutækja og ríka þjónustulund, en í starfinu felast eðlilega mikil samskipti við viðskiptavini.
Hjá Aðalstoðun starfa um 40 manns, þar er um a ræða færa einstaklinga sem njóta góðra þjálfunar og aðbúnaðar við sín störf. Opnunartími skoðunarstöðva er frá kl 8:00-16:00 og er því vinnutími starfsfólks mjög fjölskylduvænn.
Auglýsing birt5. janúar 2026
Umsóknarfrestur20. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Suðurhella 9, 221 Hafnarfjörður
Grjótháls 10, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Account manager - Innkaupaaðilar í aðfangakeðju. Tímabundin störf
Icelandair

Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali

Gagnasöfnun - spyrlar
Hagstofa Íslands

Markaðssérfræðingur/ Marketing Specialist
Hefring Marine

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BHM
BHM

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland

Sérfræðingur í upplýsingaöryggisdeild
Íslensk erfðagreining

Pólsku- og íslenskumælandi starfsmaður í fullt starf
Verkalýðsfélagið Hlíf

Bókari og Uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

Gjaldkeri og Innheimtuaðili: 50-100% Starfshlutfall
Key Car Rental

Innkaupafulltrúi
Klettur - sala og þjónusta ehf

Account Manager - Sérfræðingur í innkaupateymi
Icelandair