
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Móttökuritari á myndgreiningardeild
Myndgreiningardeild sinnir fjölbreyttri myndgreiningarþjónustu á Landspítalanum við Hringbraut og í Fossvogi. Á deildinni starfar samhentur hópur fagfólks sem leggur áherslu á góða liðsheild, fagmennsku og góða þjónustu. Nú leitum við að jákvæðum og skipulögðum einstaklingi til að taka þátt í þessu mikilvæga starfi sem móttökuritari. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í starfi og fljótur að tileinka sér hlutina. Starfið er fullt starf í dagvinnu.
Boðið er upp á áhugavert og fjölbreytt starf á lifandi vinnustað þar sem unnið er í nánu samstarfi við heilbrigðisstarfsfólk og aðrar stoðdeildir spítalans. Á röntgendeildinni ríkir góður starfsandi, þar sem samvinna og faglegur metnaður eru í fyrirrúmi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf eða sambærileg menntun
Reynsla af skrifstofu- eða þjónustustörfum er kostur
Góð tölvukunnátta og færni í helstu tölvuforritum
Góð íslenskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli
Frábær þjónustulund, jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum
Sjálfstæði, nákvæmni og skipulögð vinnubrögð
Helstu verkefni og ábyrgð
Símsvörun, tímabókanir og móttaka skjólstæðinga
Samskipti við starfsfólk heilbrigðisþjónustunnar
Skráningar og umsýsla í sjúkraskrárkerfum Landspítalans
Almenn skrifstofustörf tengd rekstri röntgendeildar
Auglýsing birt21. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (49)

Sérfræðilæknir í lýtaskurðlækningum
Landspítali

Sjúkraliði á hjartadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild
Landspítali

Verkefnastjóri á sviði uppbyggingar Landspítala, Hringbrautarverkefnið
Landspítali

Starfsmannastuðningur og ráðgjöf
Landspítali

Sjúkraliði vaktavinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur, átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dag- og göngudeild Hjartagátt
Landspítali

Sjúkraliðar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali

Læknisfræðilegur eðlisfræðingur - Geislameðferðardeild Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga í Fossvogi
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra á öldrunarlækningadeild I
Landspítali

Málastjóri í Laufeyjarteymi
Landspítali

Íþróttamenntað starfsfólk í geðþjónustu
Landspítali

Yfirlæknir Meinafræði
Landspítali

Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri - Dauðhreinsun
Landspítali

Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Transteymi, teymisstjóri - Hjúkrunarfræðingur
Landspítali

Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa í geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Landakoti
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í afgreiðslu / Car Rental Agent
MyCar Rental Keflavík

Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður í þjónustukjarna við Sléttuveg
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur, átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Sjúkraliðar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali

Móttökuritari - spennandi tækifæri á vinnustað í örum vexti
Húðlæknastöðin