
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Læknisfræðilegur eðlisfræðingur - Geislameðferðardeild Landspítala
Við leitum að læknisfræðilegum eðlisfræðingi til að styrkja og stækka eðlisfræðiteymi okkar á geislameðferðardeild Landspítala.
Geislameðferðardeild Landspítala er eina deild sinnar tegundar á Íslandi og sinnir um 1000 sjúklingum á ári með tveimur Varian TrueBeam línuhröðlum. Á komandi árum mun deildin stækka með uppsetningu fleiri línuhraðla til að mæta vaxandi eftirspurn eftir geislameðferð.
Hlutverk okkar er að veita framúrskarandi klíníska þjónustu í síbreytilegu hátækniumhverfi með öflugu þverfaglegu samstarfi.
Við leitum að metnaðarfullum læknisfræðilegum eðlisfræðingi sem sýnir frumkvæði og nýtur þess að starfa í teymisvinnu.
Staðan er laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
MSc í læknisfræðilegri eðlisfræði er æskileg en annars er MSc í eðlisfræði skilyrði
Reynsla og þekking á geislameðferð og myndgreiningu er æskileg
Framúrskarandi samskiptahæfni, metnaður og hæfni til að forgangsraða og vinna sjálfstætt eru skilyrði
Þekking á íslensku er æskileg
Góð enskukunnátta og vilji til að læra íslensku er skilyrði
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með eða þátttaka í meðferðarskipulagi og undirbúningi fyrir meðferð
Geislamælitækni og gæðaeftirlit á línuhröðlum, CT og tengdum búnaði
Innleiðing nýrrar tækni og skilgreining verkferla
Önnur sérhæfð verkefni sem heyra undir starfsemi deildarinnar
Auglýsing birt14. október 2025
Umsóknarfrestur27. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga í Fossvogi
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra á öldrunarlækningadeild I
Landspítali

Málastjóri í Laufeyjarteymi
Landspítali

Íþróttamenntað starfsfólk í geðþjónustu
Landspítali

Yfirlæknir Meinafræði
Landspítali

Matreiðslumaður í Veitingaþjónustu Landspítala
Landspítali

Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild skurðlækninga í Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri - Dauðhreinsun
Landspítali

Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga
Landspítali

Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Transteymi, teymisstjóri - Hjúkrunarfræðingur
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í heimaöndunarvélateymi
Landspítali

Transteymi - Hjúkrunarfræðingur
Landspítali

Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa í geðþjónustu
Landspítali

Mannauðsráðgjafi í málefnum og ráðningum erlends starfsfólks
Landspítali

Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Landakoti
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Hringbraut
Landspítali

Sálfræðingur í bráða-og ráðgjafaþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri flæðisdeildar
Landspítali

Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Verkefnastjóri í umhverfismálum
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Yfirlæknir sérnámslækna á skurðlækningaþjónustu
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Iðjuþjálfi á geðsviði
Landspítali

Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Iðjuþjálfi á endurhæfingu Grensási
Landspítali

Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á Kleppi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslækna
Landspítali

Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Sambærileg störf (11)

Íþróttamenntað starfsfólk í geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Hamraborg
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild skurðlækninga í Fossvogi
Landspítali

Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í heimaöndunarvélateymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur eða ljósmóðir
Sunna - frjósemismiðstöð

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Landakoti
Landspítali

Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali