Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær

Mannauðsráðgjafi

Hafnarfjarðarbær óskar eftir öflugum og metnaðarfullum mannauðsráðgjafa til starfa í fullt starf.

Um er að ræða fjölbreytt starf með krefjandi verkefnum, þar sem reynir á frumkvæði, sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum.

Mannauðsráðgjafi er hluti af mannauðsteymi sem veitir m.a. ráðgjöf og fræðslu til stjórnenda og starfsfólks Hafnarfjarðarbæjar. Mannauðsteymið er metnaðarfullt þegar kemur að því að sækja fram, innleiða nýjungar, einfalda ferla og gera þjónustu til stjórnenda og starfsmanna skilvirkari og betri. Við getum lofað áhugaverðu og metnaðarfullu starfsumhverfi með fullt af spennandi verkefnum og tækifærum til nýsköpunar.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Tekur þátt í skipulagi, þróunar- og stefnumótunarvinnu mannauðsmála
  • Stuðningur, ráðgjöf og fræðsla til stjórnenda varðandi mannauðstengd mál
  • Túlkun, ráðgjöf og framkvæmd kjarasamninga og laga m.a. á sviði vinnuréttar
  • Sinnir fræðslu til stjórnenda um mannauðsmál og stuðlar að markvissri fræðslu sem styður við starfsemi stofnana bæjarins
  • Skipuleggur og kemur að fræðslumálum og nýliðaþjálfun
  • Hefur eftirlit með framkvæmd mannauðsmála og setur fram tillögur um úrbætur þar sem við á
  • Verkefnastjórnun og þátttaka í starfshópum á sviði mannauðsmála bæði innan og utan bæjarins
  • Kemur að vinnu við jafnlaunavottun
  • Hefur frumkvæði að framþróun og nýsköpun í mannauðsmálum
  • Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun (B.A./B.S) sem nýtist í starfi
  • Framhaldsháskólamenntun (M.Sc. /M.A) sem nýtist í starfi t.d. á sviði mannauðsstjórnunar
  • Góð reynsla af mannauðsmálum og ráðgjöf til stjórnenda
  • Reynsla af túlkun kjarasamninga
  • Góð reynsla af ráðningum hjá hinu opinbera kostur
  • Þekking og reynsla af ferli jafnlaunavottunar kostur
  • þekking og reynsla af úrlausn ágreiningsmála
  • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfileikar
  • Góð íslensku- og enskukunnátta

Mannauðsdeild hefur yfirumsjón með mannauðsmálum Hafnarfjarðarbæjar, umsjón og eftirlit með framkvæmd mannauðsstefnu og vinnur að margskonar þróunarverkefnum á sviði mannauðsmála.

Launkjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við BHM.

Nánari upplýsingar um starfið og launakjör veitir Lind Einarsdóttir, mannauðsstjóri, [email protected]

Umsóknarfrestur er til og með 16. september 2025.

Greinargóð ferilskrá, kynningarbréf og prófskírteini fylgi umsókn.

Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagsins.

Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur22. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (23)
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari/þroskaþjálfi - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari – Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tengiliður farsældar barna – Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri stoðþjónustu - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stig - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Verkefnastjóri tæknilegra umbóta - Þróunar- og tölvudeild
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Aðstoðarskólastjóri Hraunvallaskóla
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli 
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Félagsliði í sértækri heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Textílkennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsfólk á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær