
LLG Lögmenn
LLG Lögmenn, áður Lögmenn Lækjargötu, er lögmannsstofa í hjarta Reykjavíkur sem hefur verið starfandi frá árinu 2011. Lögmannsstofan var áður til húsa við Lækjargötu 2 en hefur nú flutt aðsetur sitt í nýuppgert og glæsilegt húsnæði við Laugaveg 31. Lögmenn stofunnar sinna verkefnum á flestum sviðum lögfræðinnar fyrir fyrirtæki, einstaklinga og opinbera aðila.
LLG Lögmenn óska eftir löglærðum fulltrúa.
LLG Lögmenn óska eftir að ráða metnaðarfullan
lögfræðing til starfa sem fulltrúa á stofunni.
Reynsla
og/eða lögmannsréttindi eru kostur en ekki skilyrði.
Umsóknir berist á netfangið [email protected] fyrir
28. nóvember nk. Umsóknum skal fylgja ferilskrá og
kynningarbréf.
Auglýsing birt14. nóvember 2025
Umsóknarfrestur28. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 31, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Lögmaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (7)

Lögfræðingur á skrifstofu rektors
Háskóli Íslands

Viðskiptastjóri (tímabundið starf)
Landsnet

Sérfræðingur í deild alþjóðlegrar skattlagningar
Skatturinn

Sérfræðingur í persónutjónum
VÍS

Lögfræðingur í regluvörslu
Arion banki

Aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt
Hæstiréttur Íslands

Löglærður fulltrúi
Foss lögmenn | fjármál