
Foss lögmenn | fjármál
Foss lögmenn ǀ fjármál veita einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum alhliða þjónustu á sviðum lögfræði og fjármála

Löglærður fulltrúi
Foss lögmenn | fjármál auglýsa eftir löglærðum fulltrúa til starfa.
Æskilegt er að umsækjendur hafi málflutningsréttindi, hafi reynslu af lögmannsstörfum og geti hafið störf sem fyrst. Lögð er áhersla á að umsækjendur séu metnaðarfullir, geti unnið sjálfstætt að greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna og hafi gott vald á ritun texta á íslensku.
Þeir sem uppfylla ofangreindar hæfniskröfur og áhuga hafa á starfinu eru hvattir til að senda inn umsókn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, einkunnir, starfsferil og annað skal senda á netfangið [email protected].
Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2025. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
Löglærður fulltrúi
Auglýsing birt4. nóvember 2025
Umsóknarfrestur18. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Langholtsvegur 111
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (5)




