
Lux veitingar
Ahliða veisluþjónusta sem sér meðal annars um veitingarrekstur við veiðihúsið laxá í mývatnsveit
Lager- og birgðastjóri
Lux Forma ehf. leitar eftir öflugum, jákvæðum og skipulögðum aðila til að sjá um lager- og birgðamál hjá fyrirtækinu og dótturfélögum þess, að Bitruhálsi 2 , 110 Reykjavík. Við leitum að aðila í 100% starf, með vinnutímann 08:00-16:00 virka daga.
Athugið að unnið er úr umsóknum jafnóðum og þær berast
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með lager, birgðum og útisvæði
- Afgreiðsla og móttaka á vörum
- Skrásetning og frágang á vörum
- Samskipti við bílstjóra, bæði okkar og þá sem eru að koma með vörur í hús
- Vera tengiliður á milli félaga okkar sem eru í húsnæðinu
- Önnur tilfallandi verkefni sem yfirmaður kann að setja fyrir, t.d útkeyrsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta er æskileg, sem og hæfni til að tjá sig á ensku (hvoru tveggja í ræðu og riti)
- Reynsla af lager og birgðastörfum er mikill kostur
- Mikla þjónustulund og gott viðmót og eiga gott með mannleg samskipti
- Hæfni í mannlegum samskiptum og getu til að vinna í teymi
- Frumkvæði í starfi og getu til að vinna sjálfstætt
- Líkamlegt hreysti
- Umbótasinnaður og lausnamiðaður
- Góð almenn tölvukunnátta
- Almenn ökuréttindi
Auglýsing birt31. október 2025
Umsóknarfrestur15. nóvember 2025
Tungumálahæfni
 Íslenska
ÍslenskaNauðsyn
 Enska
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁkveðniÁreiðanleikiAðlögunarhæfniDrifkrafturFagmennskaFljót/ur að læraFrumkvæðiJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiMetnaðurNákvæmniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinnaVinna undir álagiÞjónustulundÞrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í verslun - birgðir og sítalning BYKO Suðurnesjum
Byko

Verkstjóri í timburafgreiðslu - BYKO Suðurnesjum
Byko

Starfsmaður á lager
Héðinn

Bananar leita að öflugum Bílstjóra
Bananar

Lager- og birgðastjóri snyrtivöru
Artica ehf

Jólavinna - Dreifingarmiðstöð ÁTVR
Vínbúðin

Flísabúðin hf - starfsmaður í vöruhúsi 
Flísabúðin hf.

Starfsfólk í vöruhús JYSK
JYSK

Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið)
Dropp

Lager Útideild 
Vatnsvirkinn ehf

Ferlasérfræðingur á lager
Rými 

Fjölbreytt störf hjá Öryggismiðstöðinni
Öryggismiðstöðin