
Flísabúðin hf.
Flísabúðin hf er stofnuð 1988 og hefur frá upphafi verið leiðandi aðili í sölu og þjónustu á öllu sem við kemur flísum. 
Hjá Flísabúðinni starfa 9 starfsmenn og mynda frábært lið sem leggur metnað sinn í að veita faglega og framúrskarandi þjónustu, enda okkar skilaboð til viðskiptavinarins eru "Vertu velkomin í Flísabúðina"
Flísabúðin bíður uppá lifandi starfsumhverfi, skemmtilega vinnufélaga og góðan starfsanda. Við leggjum áherslu á fræðslu og starfsmenn geti eflst og þróast í strarfi.

Flísabúðin hf - starfsmaður í vöruhúsi
Starfsmaður í Vöruhúsi
Við stækkum og leitum þess vegna að öflugum starfskrafti til að bætast í hóp okkar frábæru starfsmanna í vöruhúsi.
Viðkomandi þarf að tala góða íslensku, búa yfir góðum skipulagshæfileikum og getu til að vinna sjálfstætt.
Um 100% starf er að ræða frá 8-17 alla virka daga og annan hvern laugardag
Við leitum eftir öflugum aðila sem er tilbúinn að taka skrefið í góðri þjónustu við viðskiptavini og er tilbúinn að takast á við ýmis verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla á pöntunum
Móttaka og losun vörugáma
Önnur almenn vöruhúsastörf
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslenskukunnátta
Sjálfstæð vinnubrögð
Réttindi á lyftara
Ábyrgð og stundvísi
Auglýsing birt27. október 2025
Umsóknarfrestur27. nóvember 2025
Tungumálahæfni
 Enska
EnskaNauðsyn
 Íslenska
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 21, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bananar leita að öflugum Bílstjóra
Bananar

Starfsfólk í vöruhús
Húsasmiðjan

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Lager- og birgðastjóri snyrtivöru
Artica ehf

Starfsmaður í verslun - birgðir og sítalning BYKO Suðurnesjum
Byko

Starfsmaður í timburafgreiðslu - BYKO Suðurnesjum
Byko

Jólavinna - Dreifingarmiðstöð ÁTVR
Vínbúðin

Starfsfólk í vöruhús JYSK
JYSK

Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið)
Dropp

Lager Útideild 
Vatnsvirkinn ehf

Ferlasérfræðingur á lager
Rými 

Fjölbreytt störf hjá Öryggismiðstöðinni
Öryggismiðstöðin