Exton
Exton
Exton

Innkaup- og afgreiðsla

Um vinnustaðinn

Exton er þekkingarfyrirtæki sem er byggt upp í kringum tvö tekjusvið. Annars vegar útleigu á búnaði og svo lausnasvið en undir það fellur öll sala á búnaði sama hvort henni fylgir hönnun og uppsetning eða ekki. Exton er með starfstöðvar í Kópavogi og á Akureyri.

Exton leitar að hæfileikaríkum innkaupa- og afgreiðslustarfsmanni. Starfið er krefjandi og skemmtilegt og hentar einstaklingi sem hefur áhuga á tæknilausnum fyrir ljós, hljóð og mynd. Starfið krefst þess að viðkomandi sé með góða þjónustulund, sveigjanlegur,nákvæmur og töluglöggur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Helstu verkefni eru innkaup, tollskýrslugerð, vörumóttaka, talning og afgreiðsla.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Viðkomandi hafi þekkingu á tollskýrslugerð í Microsoft Dynamics Nav og almenna þekkingu á Nav. Gott vald á íslensku og ensku. Kunnáttu á Excel.
Auglýsing birt14. nóvember 2025
Umsóknarfrestur27. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vesturvör 30C, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.Samviskusemi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar