
Bílanaust
Stefna Bílanausts er að vera leiðandi fyrirtæki á innanlandsmarkaði á sviði varahluta og bílatengdra vara. Fyrirtækið byggir á traustum grunni sem rekja má aftur til ársins 1962.
Bílanaust rekur sex verslanir. Stærsta verslunin er á Bíldshöfða 12 í Reykjavík en einnig eru verslanir í Hafnarfirði, Keflavík, á Selfossi og Akureyri.
Skrifstofur eru til húsa á Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður.
Jafnframt rekur fyrirtækið öfluga söludeild og fyrirtækjaþjónustu með reynslumiklum sölumönnum og vörumerkjastjórum.
Bílanaust kappkostar að bjóða vörur frá leiðandi birgjum á samkeppnishæfu verði.
Sem dæmi um þekkt vörumerki sem Bílanaust dreifir eru Bosch, Varta, Nipparts, ABS, Hella, NGK, MAPCO, Denso, FRAM, Osram, Turtle Wax og Mothers.

Innkaup
Innkaup
Óskum eftir að ráða jákvæðan og öflugan einstakling í innkaup og fleiri verkefni í innkaupadeild Bílanausts. Bílanaust rekur sex verslanir um land allt. Um er að ræða fullt starf.
Starfssvið:
- Innkaup og gerð pantana
- Bókun og utanumhald innkaupareikninga
- Viðhald vörumasters í birgðakerfi
- Afstemmingar
- Samskipti við flutningsaðila
- Samskipti við birgja og verslanir
- Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
- Reynsla af innkaupum skilyrði
- Góð kunnátta á bókhaldskerfi
- Góð kunnátta í Excel
- Skipulag og nákvæmni í vinnubrögðum
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
Gildin okkar eru: Samvinna - Virðing - Framsækni
Bílanaust - Fyrir fólk á ferðinni
Auglýsing birt10. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Álfabakki 4
Starfstegund
Hæfni
AGR DynamicsFrumkvæðiJákvæðniMicrosoft ExcelSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sveriges ambassad söker assistent till ambassadören med delansvar för främjande
Sendiráð Svíþjóðar

Sérfræðingur í deild alþjóðlegrar skattlagningar
Skatturinn

Þjónustustjóri gæðakerfa
Tandur hf.

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Settu góða strauma í fjármálin - Sérfræðingur í greiningum og áætlanagerð
Rarik ohf.

Sérfræðingur í reikningshaldi – tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
VÍS

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku á Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Gjaldkeri
Luxury Adventures

Sviðsstjóri viðskiptaþróunar og greiningar
Vistor

Sérfræðingur í persónutjónum
VÍS

Lánastjóri í Húsnæðislánaþjónustu
Íslandsbanki

Starfsmaður á skrifstofu Útilífs
Útilíf