
Vínbúðin
ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Höfuðborgarsvæðið - 100% starf
Vínbúðin óskar eftir að ráða starfsfólk í Vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
- Umhirða búðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt11. september 2025
Umsóknarfrestur22. september 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Stuðlaháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Starfsmaður í verslun - árstíð og heimili
Byko

Verslunarstjóri VILA
Vila

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasöluni
Rubix og Verkfærasalan

Við leitum að vaktstjóra í Olís Áfheima í tímabundið starf.
Olís ehf.

Starfsmaður í lyfjaskömmtun
Borgar Apótek

Sölu sölu sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri

Starfsmaður í netverslun - verslun
Sport Company ehf.