
Skjólgarður hjúkrunarheimili
Skjólgarður er hjúkrunarheimili með 27 hjúkrunarrými, hvíldarrými og 3 sjúkrarými sem það rekur í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Heimilið er staðsett á útsýnisstað á Höfn í Hornafirði og unnið er að nýbyggingu við Skjólgarð sem stendur.
Á Skjólgarði er áhersla lögð á virðingu fyrir einstaklingunum og að skapa heimilislegt andrúmsloft með vellíðan og öryggi hvers heimilismanns að leiðarljósi.
HJÚKRUN-UMHYGGJA-UMÖNNUN

Hjúkrunarfræðingur Skjólgarði, Hornafirði
Skjólgarður auglýsir eftir framúrskarandi hjúkrunarfræðingum frá og með 1. janúar 2026 eða eftir nánara samkomulagi. Um vaktavinnu er að ræða og fjölbreyttar vaktir í boði. Á Skjólgarði er rekið hjúkrunarheimili með 27 rýmum ásamt því að vera með 3 sjúkrarými fyrir bráðveika einstaklinga eða fyrir einstaklinga sem eru að jafna sig eftir veikindi.
Um er að ræða fjölbreytt og gefandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Starfsfhlutfall er samkomulagsatriði og greitt er eftir kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð
- Náin samskipti við íbúa og aðstandendur
- Ábyrgð á mönnun og gæðum hjúkrunar
- Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu með læknum, hjúkrunarfræðingum, iðjuþjálfa, sjúkraþjálfara og sjúkraliðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í hjúkrunarfræði frá viðurkenndri menntastofnun (krafa um 3ja ára nám í hjúkrunarfræði fyrir hjúkrunarfræðinema)
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi
- Reynsla af störfum með öldruðum kostur
- Reynsla af RAI mælitæki kostur
- Jákvæðni og framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Styrkur til heilsueflingar
Auglýsing birt30. október 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Víkurbraut 29, 780 Höfn í Hornafirði
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiFagmennskaHjúkrunarfræðingurHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Hamraborg
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur á HVE, heilsugæslan í Borgarnesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunarheimili HVE Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingur á stofu munn- og kjálkaskurðlækna
Breiðaklöpp

Aðstoðardeildarstjóri á Skjóli, blundar í þér stjórnandi?
Skjól hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skurðhjúkrunarfræðingur / hjúkrunarfræðingur á skurðstofu
Klíníkin Ármúla ehf.

Hjúkrunarfræðingur Meltingarklíníkin
Klíníkin Ármúla ehf.

Hjúkrunarfræðingur vöknun
Klíníkin Ármúla ehf.