
Hjúkrunarfræðingur á stofu munn- og kjálkaskurðlækna
Munn- og kjálkaskurðlæknastofan óskar eftir hjúkrunarfræðingi í 80-100% dagvinnustarf.
Óskað er eftir starfsmanni til að sinna fjölbreyttum verkefnum á stofu þar sem starfa munn- og kjálkaskurðlæknar, sérfræðingur í munn- og tanngervalækningum, almennur tannlæknir, hjúkrunarfræðingar, tanntæknar, sjúkraliði og almennir starfsmenn.
Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga 8:30-16:15 og á föstudögum 8:30-14:15 eða eftir frekara samkomulagi.
Ferkari upplýsingar um stofuna og starfsemina er að finna á www.kjalki.is
Áhugasamir eru hvattir til að senda fyrirspurn á [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoð við aðgerðir, sótthreinsun, afgreiðsla, samskipti við sjúklinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
B.s. próf í hjúkrunarfræði
Auglýsing birt29. október 2025
Umsóknarfrestur19. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Bæjarlind 12, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur Skjólgarði, Hornafirði
Skjólgarður hjúkrunarheimili

Óska eftir aðstoðarkonum í sveigjanlegt hlutastarf
NPA miðstöðin

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Hamraborg
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

NPA assistants wanted
NPA miðstöðin

Hjúkrunarfræðingur óskast á heilsugæslustöðvar HVE í Ólafsvík og Grundafirði
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingur á HVE, heilsugæslan í Borgarnesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunarheimili HVE Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista