Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunarheimili HVE Hvammstanga

Óskum eftir hjúkrunarfræðingum á hjúkrunarheimili HVE Hvammstanga. Starfshlutfall er 100% eða eftir nánara samkomulagi.

Boðið er upp á aðlögun með reyndu og frábæru starfsfólki. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Á hjúkrunarheimilinu Hvammstanga er gott að starfa og ríkir sérstaklega hlýr og góður starfsandi þar sem mikið er lagt upp úr góðri teymsivinnu allra starfshópa með fagmennsku, umhyggju og virðingu fyrir skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra að leiðarljósi. 

Starfið felur í sér hjúkrun á sviði öldrunar

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hjúkrunarnám frá viðurkenndri menntastofnun.
  • Starfsleyfi landlæknis.
  • Reynsla af hjúkrun er kostur.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði, áreiðanleiki og jákvætt viðhorf.

 

Auglýsing birt30. október 2025
Umsóknarfrestur10. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Spítalastígur 1, 530 Hvammstangi
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar