
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Heimaþjónusta
Fjölskyldusvið Seltjarnarnesbæjar leitar eftir fólki til að sinna félagslegum innlitum í heimaþjónustu á heimilum einstaklinga og í íbúðarkjarna á Skólabraut 3-5 Seltjarnarnesi. Vinnutími getur verið í dagvinnu, um kvöld og helgar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Heimaþjónusta og þrif
- Innlit til íbúa, lyfjagjöf og ýmis aðstoð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mjög æskilegt er að umsækjendur séu orðnir 20 ára (fædd 2005 eða fyrr)
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Hæfni til sjálfstæðra vinnubragða og frumkvæði
- Tillitssemi, stundvísi, reglusemi og samviskusemi
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Líkamsræktarstyrkur
- Afsláttur á korti í World Class
- Sundkort á Seltjarnarnesi
- Bókasafnskort
Auglýsing birt22. maí 2025
Umsóknarfrestur4. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri stoðþjónustu/sérkennari - Mýró
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri fagstarfs - Mýró
Seltjarnarnesbær
Sambærileg störf (12)

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Skemmtilegt sumarstarf á Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Óskum eftir starfsfólki í umönnun aldraðra
Seltjörn hjúkrunarheimili

Viltu búa á fjölskylduheimili og hafa áhrif í lífi ungmenna?
Fjölskylduheimili Digranesvegi

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi
NPA miðstöðin

Sóltún - umönnun
Sóltún hjúkrunarheimili

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Starfsmenn í tímavinnu – Lækur
Hafnarfjarðarbær

Skemmtilegt sumarstarf í búsetukjarna
Búsetukjarninn Langahlíð