Smjattpatti
Smjattpatti

Ert þú þjónustusinnaður Smjattpatti?

Smjattpatti ehf. sér um rekstur mötuneyta

Tækniskólans, sem eru þrjú talsins.

Við leitum að aðstoðarmanni/konu í 100% starf sem fyrst.

Starfið er fjölbreytt og snýst meðal annars um undirbúning,

útkeyrslu og afgreiðslu á hádegismat, salatgerð, afgreiðslu

á kassa og frágang. Vinnutími er 07-15 alla virka daga.

• Íslenskukunnátta skilyrði.

• Ökuskírteini skilyrði, og geta til að keyra beinskiptan bíl.

• Reynsla af mötuneytisstörfum æskileg.

Upplýsingar í síma 822-8577 (Heimir) eða 895-1605 (Ingunn)

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Salatbakkaframleiðsla á morgnana
  • Tiltekt og útkeyrsla á hádegismat á þrjá staði.
  • Aðstoð við afgreiðslu hádegismatar.
  • Frágangur og þrif.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Grunnskólapróf
Fríðindi í starfi
  • Hádegismatur, fatnaður.
Auglýsing birt25. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Frakkarstígur 27
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Útkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar