
Smjattpatti
Smjattpatti ehf. er matvælafyrirtæki í mötuneytisrekstri. Eigendur eru Heimir Magni Hannesson matreiðslumeistari og Ingunn Björnsdóttir matartæknir. Samanlagt eru þau með um 40 ára starfsreynslu í matvælageiranum og rekstri á mötuneytum.
Fyrirtækið sér um mötuneyti Tækniskólans (Skólavörðuholt, Háteigsvegur, Hafnarfjörður) og eru starfsmenn 9 talsins.
Meginmarkmið í matreiðslunni er að vinna úr úrvalshráefnum frá grunni og með manneldismarkmið til hliðsjónar.
Tækniskólinn er heilsueflandi framhaldsskóli.
Ert þú þjónustusinnaður Smjattpatti?
Smjattpatti ehf. sér um rekstur mötuneyta
Tækniskólans, sem eru þrjú talsins.
Við leitum að aðstoðarmanni/konu í 100% starf sem fyrst.
Starfið er fjölbreytt og snýst meðal annars um undirbúning,
útkeyrslu og afgreiðslu á hádegismat, salatgerð, afgreiðslu
á kassa og frágang. Vinnutími er 07-15 alla virka daga.
• Íslenskukunnátta skilyrði.
• Ökuskírteini skilyrði, og geta til að keyra beinskiptan bíl.
• Reynsla af mötuneytisstörfum æskileg.
Upplýsingar í síma 822-8577 (Heimir) eða 895-1605 (Ingunn)
Helstu verkefni og ábyrgð
- Salatbakkaframleiðsla á morgnana
- Tiltekt og útkeyrsla á hádegismat á þrjá staði.
- Aðstoð við afgreiðslu hádegismatar.
- Frágangur og þrif.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Grunnskólapróf
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur, fatnaður.
Auglýsing birt25. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Frakkarstígur 27
Starfstegund
Hæfni
Útkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Akstur & standsetningar LEAPMOTOR/JEEP/RAM/FIAT umboðið
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf)

Laugarvörður - Kópavogslaug - Hlutastarf
Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti 75% starf - tímabundin ráðning
Skólamötuneyti á Egilsstöðum

Sölufulltrúi
Slippfélagið ehf

Bílstjóri - Dreifing
Matur og mörk ehf

Hluta- og sumarstarf á þjónustuborði
Parka Lausnir ehf.

Afgreiðslu- og sölustarf
Lykillausnir

Lager og afgreiðslustarf
Würth á Íslandi ehf

Metnaðarfullur blómaskreytir
Luna studio blómaverslun Garðatorgi

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.